Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1983, Blaðsíða 72

Íþróttablaðið - 01.08.1983, Blaðsíða 72
AFRIKUBUAR — ætla sér stóran hlut á Ólympíuleikunum í Los Angeles næsta sumar ekki haft efni á því að kaupa sér skó og vanist því að hlaupa berfættur. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan Bikila sleit mark- snúru maraþonhlaupsins í Róm og síðan hefur hver stórhlaupar- inn af öðrum komið frá Afríku- ríkjum, flestir þó frá Kenía þar sem virðist vera uppeldisstöð fyrir langhlaupara. Afríkuhlaup- ararnir hafa sett hvert heimsmet- ið af öðru og unnið frækna sigra, aldrei þó eins og á Ólympíuleik- unum í Mexikó árið 1968, þegar þeir voru nær einráðir í löngu hlaupunum. Þá sigraði Moham- ed Gammoudi frá Túnis í 5000 metra hlaupinu og varð þriðji í 10.000 metra hlaupinu. Land- arnir Kipchoge Keino og Naftali Temu frá Kenía urðu í öðru og þriðja sæti í 5000 metra hlaupinu. Temu sigraði í 10.000 metra hlaupi og Mamo Wolde frá Eþi- ópíu varð í öðru sæti og í 3000 metra hindrunarhlaupi urðu Afríkubúar í tveimur fyrstu sæt- unum. Amos Biwott frá Kenía sigraði og Benjamin Kogo landi hans varð í öðru sæti. Til að kóróna allt saman varð svo Mamo Wolde frá Eþiópíu sigur- vegari í maraþonhlaupi. Síðan þá hafa komið fram fjölmargir hlauparar frá Afríku sem unnið hafa frækileg afrek. Mörg nöfn mætti nefna, eins og t.d. Mike Boit, Henry Rono, Kiprotich Rono Richard Tuwei að ógleymdum Miruta Yifter sem á að baki langan og glæsilegan hlaupaferil. Yifter sem veit ekki einu sinni sjálfur hvað hann er Keppni í maraþonhlaupi á Ólympíuleikunum í Róm markar á vissan hátt tíma- mót í sögu frjálsra íþrótta. Sigurvegari í hlaupinu var lítið þekktur Eþiópíumaður, Abebe Bikila, á 2:15,16,2 klst. og var hann fyrsti en ekki síðasti langhlauparinn frá Afríku sem átti eftir að láta að sér kveða á hlaupa- brautunum. Það sem vakti hvað mesta athygli við sigur Bikila í Róm var þó það að hann hljóp berfættur alla leið. Var sú saga sögð, hvort sem sönn er eða ekki, að þegar Bikila hóf hlaupa- æfingar, þá hafi hann verið svo fátækur að hann hafi Eþíópíumaðurinn Abebe Bikila. Sigurvegari í maraþonhlaupi á Ól- ympíuleikunum í Róm árið 1960 — fyrsti þeldökki stórhlauparinn frá Afríku, en ekki sá síðasti. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.