Íþróttablaðið - 01.08.1983, Síða 73

Íþróttablaðið - 01.08.1983, Síða 73
gamall, sigraði í 5 og 10 km hlaupum í heimsbikarkeppninni bæði 1977 og 1979 og á Ólympíuleikunum í Moskvu 1980 lét hann sig ekki muna um að sigra í báðum þessum grein- um. Þurfti þó mikið til þar sem Yifter þurfti að hlaupa fimrn hlaupá tíu dögum. Úthald hans var ótrúlegt. Þegar keppinautar hans voru aðframkomnir af þreytu og mæðu blés hann varla úr nös og það var eins og hann þyrfti ekkert að hafa fyrir sigrum sínum. Þótt Yifter sé sjálfsagt kominn um fertugt er hann eng- an veginn búinn að vera sem hlaupari og þyrfti engum að koma það á óvart þótt hann léti að sér kveða í maraþonhlaupi Ólympíuleikanna í Los Angeles næsta sumar. 1984. Frá árinu 1960 hafa hlauparar frá Afríku hlotið 27 verðlaun á Ólympíuleikum í millivega- lengda- og langhlaupum. Kenía- búar hafa hlotið flest verðlaun eða 11 talsins en Eþiópíumenn 7 verðlaun. Vafalaust væri verð- launasjóður Afríkuríkjanna mun meiri ef íþróttamönnunum hefði ekki verið meinuð þátttaka í leikunum í Montreal af pólitísk- um ástæðum, en ríkisstjórnir flestra Afríkuríkja voru þá að sýna tilburði til þess að mótmæla þátttöku Suður-Afríku í leik- unum. En hver er ástæðan fyrir ótrú- legri velgengni Afríkubúa á hlaupabrautunum og þá sérstak- lega í löngum hlaupum. Þær eru sjálfsagt margar. Bent hefur verið á að flestir hlauparanna koma frá tiltölulega afskekktum héruðum, þar sem hús eða kofar standa í töluverðri fjarlægð hver frá öðr- um. Til þess að hafa samgang við annað fólk þurfa börnin því að fara langar leiðir, og engin farar- tæki eru til á þessum stöðum. Börnin hafa því ekki önnur ráð að koma sér á milli en að ganga eða hlaupa. Þetta þýðir að ungt fólk fær allt frá bernsku sinni Henry Rono og Richard Tuwei. Tveir kunnir hlauparar sem hafa verið í fremstu röð og Rono reyndar margfaldur heimsmethafi. Myndin er tekin er þeir kappar voru að keppa í 3000 metra hlaupi á íþróttamóti í Kaup- mannahöfn í ágúst í fyrra, en þá ætlaði Rono sér að setja heimsmet. Hann varð þó að hætta örskömmu eftir að myndin var tekin, vegna meiðsla, en Rono hefur ekki getað á heilum sér tekið í alllangan tíma. Hann vonast þó eftir að vera orðinn heill heilsu þegar kemur að Ólymp- íuleikunum í Los Angeles næsta sumar og þarf þá varla að sökum að spyrja. Þyrfti engum að koma á óvart þótt hann krækti þar í tvenn gull- verðlaun, en það er takmarkið sem hann keppir að. 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.