Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1983, Qupperneq 79

Íþróttablaðið - 01.08.1983, Qupperneq 79
A útivelli Gilmar á að hressa upp á „móralinn” Bruno verður bestur Gilmar, sem var markvörður brasilíska landsliðsins sem hreppti heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu í Svíþjóð fyrir 25 árum, hefur nú verið ráðinn ráðgjafi og aðstoðarmaður brasilíska landsliðsins, en Brasilíumenn neyta nú allra ráða og bragða til þess að byggja upp liðsandann og stuðning við landsliðið, eftir slæma útreið sem liðið fékk í heimsmeistarakeppninni á Spáni í fyrra. Gilmar sem nú er 52 ára hætti knattspyrnuiðk- unum árið 1969 og hafði þá leikið 100 landsleiki fyrir Brasilíu og var hann alla tíð afskaplega vinsæll meðal áhorfenda. Floyd Patterson fyrrverandi heimsmeistari í hnefaleik telur að Englendingurinn Frank Bruno eigi eftir að verða heimsmeistari í þungavigt. Patterson hefur fylgst náið með Bruno og gefið honum ráð og sagði nýlega að eftir tvö ár og tuttugu leiki til viðbótar myndi Bruno vera kominn á toppinn. Bruno þessi hefur þegar frægðarferil að baki og er venjulega fljótur að ganga frá andstæðingum sínum. Hann er jafnvígur á báðar hendur og hefur geysilegan höggkraft. Annars er Bruno einn þeirra hnefaleikakappa sem leggja mikla áherslu á að láta á sér bera og nýtur hins Ijúfa Iífs í ríkum mæli, en slíkt hefur aldrei orðið íþrótta- mönnum til framdráttar, þegar til lengri tíma er litið. Einlægur Watford aðdáandi Ajax aðdáendur hafa ástæðu til að gleðjast Áhangendur hollenska stór- liðsins Ajax hafa ástæðu til þess að gleðjast um þessar mundir. Félag þeirra vann bæði sigur í keppninni um hol- lenska meistaratitilinn og í bikarkeppninni í Hollandi. Lykilmaðurinn í liði Ajax í vetur var enginn annar en sá frægi kappi Johan Cruyff sem rækilega hefur sýnt að hann hefur engu gleymt né tapað hæfileikum þótt hann sé kom- inn af þeim aldri sem talinn er besti aldur knattspyrnumanna. Fólk leggur ýmislegt á sig til þess að geta horft á leiki uppáhalds liðsins síns. í þeim hópi er hin tvítuga Debbie Packer sem heldur mikið upp á Watford liðið. í mörg ár hefur hún séð hvern einasta leik liðsins, hvort sem er á heima- velli eða útivelli. Slíkt væri ekki í frásögur færandi ef Packer hjólaði ekki á alla leiki liðsins, en stundum er um langan veg að fara, og það tekur því stúlkuna jafnvel daga að komast á milli. 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.