Íþróttablaðið - 01.08.1983, Side 80
A útivelli
Stormasamt einka-
líf tennisstjarnanna
Það gengur á ýmsu í einka-
lífi helstu tennisstjarnanna, og
er það ef til vill ekki að furða,
þar sem þær eru eilíflega á ferð
og flugi og gefst lítill tími til
þess að sinna fjölskyldum sín-
um. Nú er Ijóst að Bandaríska
tennisstjarnan Jimmy
Connors er búinn að gefa
eiginkonu sína, Patti, og
þriggja ára son upp á bátinn en
Patti og Jimmy voru búin að
vera gift í fjögur og hálft ár og
var þannig gengið frá hnútum
þegar þau giftu sig að Patti fær
„aðeins“ upphæð sem svarar
til fimm milljóna íslenskra
Svisslendingurinn Kurt
Rothenfluh mun fá nafn sitt
skráð í heimsmetabók
Guinnes fyrir frækilegt afrek
er hann vann nýlega. Honum
tókst að halda bolta á lofti í
heilar sex klukkustundir og
fjörutíu mínútur. Alls voru
snertingar með fótum, hnjám
og höfði 105.400 á þessum
króna við skilnaðinn. Deilur
eru þegar hafnar milli hjón-
anna um umráðarétt yfir
drengnum, en allar líkur eru á
því að Patti hafi þarbetur. Sagt
er að Cris Evert, ein besta
tenniskona í heimi, eigi í
hjónabandserfiðleikum en hún
er gift tennisleikaranum John
Lloyd. Hvort það er í sambandi
við skilnað Jimmy Connors er
ekki vitað, en hins vegar var
náinn kunningskapur með
Connors og Evert um tíma, og
hafa slúðurdálkahöfundar
rökstuddan grun um að þau
hafi tekið upp þráðinn að nýju.
tíma og ekkert vafamál að rétt
væri með farið og að staðið þar
sem svissneska knattspymu-
sambandið sendi þrjá alþjóða-
dómara til þess að fylgjast með
kappanum. Rothenfluh bætti
eldra metið verulega, en það
átti Svíinn Uno Lindström,
103.000 snertingar og þrjár
klukkustundir.
Moor
freistar
gæfunnar
fyrir
„vestan”
Bobby Moore sem var fyrir-
liði enska landsliðsins sem
vann heimsmeistaratitilinn á
Wembley leikvanginum í
Lundúnum árið 1966 hefur nú
ráðið sig sem aðstoðarþjálfara
hjá bandaríska félaginu Caro-
lina Lightnin, en aðalþjálfari
þess liðs er landi hans og fyrr-
verandi leikmaður með enska
lansliðinu Rodney Marsh.
Moore hefur reyndar reynt
fyrir sér sem þjálfari áður, þar
sem hann var um skeið hjá
hálfatvinnumannafélaginu
Oxford City, en þar náði hann
ekki þeim árangri sem til var
ætlast og var látinn hætta.
Moore hefur hins vegar á fáu
meiri áhuga en knattspymu-
þjálfun og vonast til þess að
hann fái tækifæri til þess að
sýna hæfileika sína í Banda-
ríkjunum.
Hélt bolta á lofti
í tæpa sjö tíma!
80