Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1983, Side 85

Íþróttablaðið - 01.08.1983, Side 85
A útivelli Það þurfti engan að undra þótt Liverpool-menn sópuðil til sín verðlaunum þegra menn ársins í Englandi voru valdir. Framkvæmdastjóri félagsins, Haan er mjög eftirsóttur Hollenski knattspyrnukapp- inn Arie Haán sem nú er orð- inn 34 ára að aldri þarf ekki að kvíða atvinuleysi þótt samn- ingur hans við belgíska félagið Standard Liege sé nú útrunn- inn og verði ekki endumýjað- ur. Hvorki fleiri né færri en 14 félög settu sig í samband við Haan og vildu fá hann til sín. Er slíkt fremur óvenjulegt þegar svo „aldraður“ leik- maður á í hlut. Bob Paisley var auðvitað val- inn framkvæmdastjóri ársins, Kenny Dalglish var valinn leikmaður ársins og lan Rush var valinn efnilegasti knatt- spyrnumaður ársins. Þarna hampa kapparnir verðlaunum Paul Breitner sem um árabil hefur verið einn helsti máttar- stólpi vestur-þýska landsliðs- ins og Bayern Miinchen hefur nú lagt skóna á hilluna. Með- fylgjandi mynd er því táknræn en hún var tekin þegar Breitn- er heimsótti knattspvrnu- minjasafn í Þýskalandi fyrir skömmu og var að bera saman knattspyrnuskó eins og þeir voru kringum 1920 og nýja skó, en munurinn er greinilega mjög mikill þeim er sæmdarheitunum fylgdu og eru að vonum kátir og hressir. Það skyggði meira segja ekki á gleði þeirra að stafsetningarvilla var í áletr- uninni á verðlaunagrip Daglish. Paul Breitner skoðar og ber saman knattspyrnuskó gamla og nýja tímans. BREITNER SKOÐAR SKÖ! 85

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.