Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1993, Blaðsíða 44

Íþróttablaðið - 01.10.1993, Blaðsíða 44
eftir að veita Keflví'kingum mestu keppnina um toppsætið í A riðli. Tindastóll: Þrátt fyrir að Sauðárkrókur sé að verða eitt helsta vígi körfuboltans á Islandi hefur Tindastóli ekki enn tek- ist að velkja bestu liðunum undir uggum. Þeir hafa ungt og efnilegt lið með Pál Kolbeinsson sem besta mann og þann eina með einhverja reynslu ásamt Sverri Sverrissyni sem er aftur byrjaður er aftur að leika körfubolta. Þeir eru hins vegar afar óheppnir með staðsetningu í riðli og því verður þetta vafalaust erfiður vet- ur. Nú er Islandsmótið hafið í fyrstu deild kvenna og af því tilefni leitaði ÍÞRÓTTABLAÐIÐ til Stefáns Arnars- sonar þjálfara KR stúlkna til að for- vitnast um liðin. Keflavík: „Keflavíkurstúlkurnar eru með sterkasta liðið á pappírnum. Þó er eins og einhverjir veikleikar séu farn- ir að koma fram og liðið virkar ekki eins sannfærandi og áður. Liðið hefur á að skipa tveimur bestu körfuknatt- leikskonum landsins og verður mjög ofarlega. Keflavíkurstúlkur eru bæði Islands- og bikarmeistarar og því verður mikil barátta í öðrum liðum að vinna þær." Tindastóll: „Tindastóll er með eitt efnilegasta kvennalið landsins. Liðið erafar ungt og hefurfengið liðsstyrk í Sigrúnu frá Keflvíkingum auk þess sem Petrana Buntic frá Króatíu á eftir að styrkja liðið mikið. Liðið er eins og ég segi ungt og efnilegt en verður samt í einu af efstu sætunum." KR: „Við KRingar höfum sett stefnuna Hampar Björg Hafsteinsdóttir titli í vetur? á sjálfan Islandsmeistaratitilinn í vet- ur. Við höfum nú leikið níu leiki í röð án þess að tapa og komum því bjart- sýn til leiks. Aðaleinkenni okkar eru þau að breiddin er mikil en stjörnurn- ar eru engar. Eva Havlikova frá Tékklandi er kominn til leiks við KR stúlkur en hún lék einmitt með liði Hauka fyrir tveimur árum." Grindavík: „Grindvíkingar eiga afar sterkt byrjunarlið. Ef þeim tekst að halda því inná sem lengst verða þær mjög erfiðar. Þeirra vandamál er hins veg- „Keflvíkingar eru með sterkasta liðið á pappírnum," segir Stefán. KOMINN TÍMI A KR? Texti: Björn Ingi Hrafnsson. Umfjöllun um íslandsmótiö í körfuknattleik kvenna 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.