Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1993, Blaðsíða 51

Íþróttablaðið - 01.10.1993, Blaðsíða 51
í POKAHORNINU Keppnisferillinn Erla Rafnsdóttir Erla er núverandi landsliðsþjálfari kvenna í handbolta og hefur náð all- góðum árangri. Landsliðið hefur leik- ið fjórtán leiki undir hennar stjórn, unnið þrjá, gert eitt jafntefli og tapað níu. Auk þess hefur hún þjálfað í yngri flokkunum í mörg ár. Keppnis- ferill Erluerorðinn langurogstrangur eins og sá má. Aðalgreinarnar eru auðvitað handbolti ogfótbolti en Erla hefur einnig keppt í frjálsíþróttum og á nokkuð safn verðlaunapeninga fyrir frjálsíþróttir. Meðal þeirra pen- inga er t.d. einn sem hún hlaut fyrir 4x100 m. boðhlaup með sveit Ár- manns á 1100 ára afmæli íslands árið 1974. Knattspyrna: Landsleikir: 12 Breiðablik: 1976: 2. sæti á íslandsmóti 1977: íslandsmeistari 1978: 2. sæti á íslandsmóti 1979: íslandsmeistari 1980: íslandsmeistari 1981: íslands- og bikarmeistari 1982: íslands- og bikarmeistari 1983: íslands- og bikarmeistari 1985: 2. sæti á íslandsmóti 1986: 2. sæti á íslandsmóti og í bikarkeppni, markahæst á íslands- móti. íslandsmeistari innanhúss 1976, '77, '80, '82, '85 og'86. Stjarnan: 1987: Þjálfari og leikmaður, 3. sæti á íslandsmóti Handknattleikur: ÍR: 1980: Reykjavíkurmeistari með2. flokki 1981: Reykjavíkurmeistari og 2. deildar meistari innanhúss, íslands- meistari utanhúss og íslandsmeistari utan- og innanhúss með 2. flokki 1982: 2. sæti í bikarkeppninni, ís- landsmeistari utanhúss 1983: Bikar- og Reykjavíkurmeist- ari 1984: 2. sæti í bikarkeppninni, 3. sæti í íslandsmóti - handbolti kvenna lagður niður hjá ÍR Fram: 1985: íslands-, bikar- og Reykja- víkurmeistari Stjarnan: 1986: 2. sæti á íslandsmóti og í bikarkeppni, íþróttamaður Garða- bæjar, handknattleikskona ársins 1987: 3. sæti á íslandsmóti, markahæst með 176 mörk 1988: 2. sæti í bikarkeppni 1989: Bikarmeistari og 3. sæti á íslandsmóti, íþróttamaður Garða- bæjar, markahæst með 152 mörk, kjörin besta handknattleikskona landsins 1990: 2. sæti í bikarkeppni 1991: íslandsmeistari og 2. sæti í bikarkeppni íþróttafélagið Höttur, Egilsstöðum: Stofnár: 1974. Formaður: Árni Margeirsson. íþróttagreinar: Knattspyrna, körfubolti, handbolti, frjálsíþróttir, fimleikar, badminton og skíða- íþróttir. Fjöldi iðkenda: U.þ.b. 350 og eru þeir þá tvítaldir, sem stunda fleiri en eina grein. Fjöldi einstakl- inga, sem stundar íþróttir á vegum félagsins, er u.b.b. 250. Aðstaða: Aðgangur að hálfbyggðu íþróttahúsi sem því miður státar ekki af löglegum handboltavelli en körfu- boltavöllurinn er löglegur. Knatt- spyrnudeildin hefur einn grasvöll til æfinga og keppni en þar að auki aðgang að malarvelli sem er um 10 km. frá bænum. í deiglunni: Að koma upp gras- og malarvöllum fyrir æfingar. Sundlaug (25m) er í byggingu og verður tekin í notkun á næsta ári en þá verður stofnuð sunddeild. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.