Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1993, Blaðsíða 6

Íþróttablaðið - 01.10.1993, Blaðsíða 6
Siggi með skutlurnar sem eru tímamótaleikföng. Þegar á heildina er litið má til sanns vegar færa að árangur ís- lenskra kastara hafi verið slakur í sumar. Sigurður Einarsson og Einar Vilhjálmsson áttu við meiðsli að stríða, Pétur Guðmundsson náði sér ekki á strik fyrir en á einu síðasta móti sumarsins ytra, lítið bar á Vést- eini Hafsteinssyni en Guðmundur Karlsson hélt uppi heiðri þeirra og setti ísiandsmet í sleggjukasti. Þrátt fyrir rysjótt gengi í sumar, sem hefur valdið kösturunum sjálfum miklum vonbrigðum, er Sigurður Einarsson með 26. besta heimsárangur í spjótkasti og Pétur Guðmundsson með 13. lengsta kast ársins í kúlu- varpi. Sigurður Einarsson varð fyrir svör- um þegar ÍÞRÓTTABLAÐIÐ spurði hvort hann eða íslenskir kastarar væru að syngja sitt síðasta. „Þetta er búið að vera erfitt ár hjá mér og í raun væri ósköp þægilegt að kenna meiðslunum um. Það er stað- reynd að ég var með rangar áherslur í æfingunum í sumar og það hefur tek- ið sinn toll." — Hvernig getur maður á þínum aldri með mikla reynslu gert slík mis- tök? „Þótt ég sé búinn að vera í spjót- / - SIGURÐUR EINARSSON spjótkastari er á tímamótum. Hann hefur ákveðið að breyta áherslum í æfingum og stefnir að því að koma sterkur undan vetrinum. Hann hefur leitað í smiðju heimsmeistarans Zeleznys og er bjartsýnn á framhaldið Til þess að stuðla að útbreiðslu spjótkasts á íslandi hefur Siggi og Landsbanki íslands hafið sölu á spjóti fyrir yngstu kynslóðina — svokallaðri SKUTLU sem er bæði leikfang og „æfingaspjót" Texti: Þorgrímur Þráinsson Myndir: Gunnar Gunnarsson kasti í 15 ár er ég enn að læra og það er erfitt að kyngja því að festast í ein- hverju fari. Ég er búinn að vera al- gjörlegaeinangraður síðastliðin árog hef æftá sama stað tíu vetur í röð. Að auki hef ég hreinlega ekki kynnst nógu miklum nýjungum til þess að 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.