Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1995, Page 11

Íþróttablaðið - 01.04.1995, Page 11
1. DEILD LIÐ ARSINS í körfubolta Samantekt: Eggert Þ. Aðalsteinsson og Þórlindur Kjartansson Eftirtaldir þjálfarar tóku þátt í vaiinu: Birgir Mikaelsson, ÍS Jón Örn Guðmundsson, ÍR Kári Marísson, Tindastóll Nökkvi Már Jónsson, Crindavík Óskar Kristjánsson, KR Sigurður I Ijörleil'sson. Breiðablik Sigurður Ingimundarson, Breiðablik Svali Björgvinsson, Valur Valur Ingimundarsön, Njarðvík Penni Peppas var best í vetur að mati þjálfaranna. Nýliði ársins: Erla Reynisdóttir, Keflavík 6 Erla Hendriksdóttir, Breiðablik 2 Jófríður Halldórsdóttir, ÍR 1 Erla Reynisdóttir, leikstjórnandinn snjalli úr Keflavík, vann þessa kosn- ingu með yfirburðum. Hún átti stóran þátt í því að Keflavík varð bikarmeist- ari. * Þjálfarar voru beðnir um að velja besta nýliða sl. sumars. Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 8 Penni Peppas, Breiðablik 8 | Anna Dís Sveinbjörnsdóttir, I Cjrindavík 5 Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík 6 j Helga Þorvaldsdóttir, KR 7 Aðrar sem fengu atkvæði: Erla Reynisdóttir, Keflavík 4 Linda Stefánsdóttir, Valur 3 Guðbjörg Norðfjörð, KR 2 Hanna Kjartansdóttir, Breiðablik 1 Kristín Magnúsdóttir, Tindastóll 1 Athygli vekur að aðeins ein stúlka úr liði íslandsmeistara Breiðabliks (Penni Peppas) er í liði ársins. * Þjálfarar voru beðnir um að velja fimm manna lið og máttu þeir ekki velja úr eigin liði. Stigin á vali í lið ársins skiptust á eftirfarandi hátt á milli liða: Keflavfk: 18 Breiðablik: 9 KR: 9 Grindavík: 5 Valur: 3 Tindastóll: 1 Besti leikmaðurinn: Penni Peppas, Breiðablik9 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 8 Anna Dís Sveinbjörnsdóttir, Grindavík 3 Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík 3 Erla Reynisdóttir, Keflavík 1 Hafdís Helgadóttir, ÍS 1 Helga Þorvaldsdóttir, KR 1 Linda Stefánsdóttir, Valur 1 Það þarf ekki að koma neinum á óvart að bandaríska stúlkan, Penni Peppas, skyldi vera valin besti leik- maðurinn en hún hefur leikið frábær- lega í vetur. * Þjálfarar voru beðnir um að velja þrjá bestu leikmenn íslands- mótsins og máttu þeir velja úr eigin liði. Besti dómarinn: Jón Otti Ólafsson 4 Aðalsteinn Hjartarson 1 Árni Freyr Sigurlaugsson 1 Jón Bender 1 Kristján Möller 1 Þorgeir Jón Júlíusson 1 Hinn gamalkunni, Jón Otti Ólafs- son, sem hætti úrvalsdeildardóm- gæslu á síðasta tímabili, sigraði ör- ugglega. * Þjálfarar völdu einn dómara «SPARISJÓÐURINN ## SPARISJÓÐURINN í KEFLAVÍK WW 11

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.