Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 11

Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 11
1. DEILD LIÐ ARSINS í körfubolta Samantekt: Eggert Þ. Aðalsteinsson og Þórlindur Kjartansson Eftirtaldir þjálfarar tóku þátt í vaiinu: Birgir Mikaelsson, ÍS Jón Örn Guðmundsson, ÍR Kári Marísson, Tindastóll Nökkvi Már Jónsson, Crindavík Óskar Kristjánsson, KR Sigurður I Ijörleil'sson. Breiðablik Sigurður Ingimundarson, Breiðablik Svali Björgvinsson, Valur Valur Ingimundarsön, Njarðvík Penni Peppas var best í vetur að mati þjálfaranna. Nýliði ársins: Erla Reynisdóttir, Keflavík 6 Erla Hendriksdóttir, Breiðablik 2 Jófríður Halldórsdóttir, ÍR 1 Erla Reynisdóttir, leikstjórnandinn snjalli úr Keflavík, vann þessa kosn- ingu með yfirburðum. Hún átti stóran þátt í því að Keflavík varð bikarmeist- ari. * Þjálfarar voru beðnir um að velja besta nýliða sl. sumars. Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 8 Penni Peppas, Breiðablik 8 | Anna Dís Sveinbjörnsdóttir, I Cjrindavík 5 Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík 6 j Helga Þorvaldsdóttir, KR 7 Aðrar sem fengu atkvæði: Erla Reynisdóttir, Keflavík 4 Linda Stefánsdóttir, Valur 3 Guðbjörg Norðfjörð, KR 2 Hanna Kjartansdóttir, Breiðablik 1 Kristín Magnúsdóttir, Tindastóll 1 Athygli vekur að aðeins ein stúlka úr liði íslandsmeistara Breiðabliks (Penni Peppas) er í liði ársins. * Þjálfarar voru beðnir um að velja fimm manna lið og máttu þeir ekki velja úr eigin liði. Stigin á vali í lið ársins skiptust á eftirfarandi hátt á milli liða: Keflavfk: 18 Breiðablik: 9 KR: 9 Grindavík: 5 Valur: 3 Tindastóll: 1 Besti leikmaðurinn: Penni Peppas, Breiðablik9 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 8 Anna Dís Sveinbjörnsdóttir, Grindavík 3 Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík 3 Erla Reynisdóttir, Keflavík 1 Hafdís Helgadóttir, ÍS 1 Helga Þorvaldsdóttir, KR 1 Linda Stefánsdóttir, Valur 1 Það þarf ekki að koma neinum á óvart að bandaríska stúlkan, Penni Peppas, skyldi vera valin besti leik- maðurinn en hún hefur leikið frábær- lega í vetur. * Þjálfarar voru beðnir um að velja þrjá bestu leikmenn íslands- mótsins og máttu þeir velja úr eigin liði. Besti dómarinn: Jón Otti Ólafsson 4 Aðalsteinn Hjartarson 1 Árni Freyr Sigurlaugsson 1 Jón Bender 1 Kristján Möller 1 Þorgeir Jón Júlíusson 1 Hinn gamalkunni, Jón Otti Ólafs- son, sem hætti úrvalsdeildardóm- gæslu á síðasta tímabili, sigraði ör- ugglega. * Þjálfarar völdu einn dómara «SPARISJÓÐURINN ## SPARISJÓÐURINN í KEFLAVÍK WW 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.