Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1995, Qupperneq 24

Íþróttablaðið - 01.04.1995, Qupperneq 24
— íþróttaferðir á vegum Úrvals Útsýnar njóta stöðugt meiri vinsælda HÖRÐUR HILMARSSON og ÞÓRIR JÓNSSON, sem sjá alfarið um íþróttaferðir hjá Úrval Útsýn, njóta stöðugt meiri virðingar sem „ferðafrömuðir" og úrvals skipu- leggjendur og hafa umsvif þeirra Hörður Hilmarsson (tv) og Þórir Jónsson. FAGMENNSKA í FYRIRRtJMI! aukist jafnt og þétt undanfarin ár. íþróttafélög og hópar leita í auknum mæli til Harðar og Þóris þegar halda þarf út fyrir landsteinana því fátt er mikilvægara en hafa alla hluti á hreinu í slíkum ferðum. íþróttafélög, sem hafa farið út á eigin vegum til að spara sér nokkra hundraðkalla, hafa lent í því að æfa við slæmar aðstæður, keppa við firmalið, búa við bága gistiaðstöðu og svo mætti lengi telja en það heyrir til algjörrar undantekningar ef brest- ur kemur í skipulagningu á vegum íþróttaferða Úrvals Útsýnar. „Okkar starf felst í því að þjóna íþróttafélög á þann hátt sem óskað er eftir — ekki eingöngu hvað varðar flug og gist- ingu heldur sömuleiðis með að út- vega verðuga andstæðinga í keppni og allt það sem viðkemur góðri keppnis- eða æfingaferð. Þetta léttir mikið á stjórnarmönnum félaganna," segja Hörður og Þórir sem hafa verið í framvarðasveit knattspyrnuforkólfa í rúma tvo áratugi og þekkja því af eigin raun þarfir og óskir íþróttafólks. „Ferðir knattspyrnuhópa fyrir ís- landsmótið hafa verið veigamikill þáttur í starfsemi okkar og eru mögu- leikarnir nánast óþrjótandi. Fyrir sex árum komum við á fót Knattspyrnu- skóla KB í Belgíu ásamt Kristjáni Bernburg og þangað fer stór hópur íslenskra drengja árlega. Það er ánægjulegt að sjá hversu margir þeirra hafa skilað sér í drengja- og unglingalandsliðin. Unglingahópar í knattspyrnu, handknattleik, sundi Frá ferð knattspyrnuþjálfara á vegum íþróttaferða Úrvals (Jtsýnar á námskeið í Hollandi. Frá vinstri: Óskar Ingimundarson, Marteinn Geirsson, Pétur Arn- þórsson, Ólafur Jóhannesson, Hörður Hilmarsson, Ingvar Jónsson, Nói Björnsson og Grace Butterfield frá Jamaica. o.fl. eru stór hluti viðskiptavina okk- ar. Við erum með mjög góð sambönd víða um heim og getum þar af leið- andi boðið upp á fjölbreyttar ferðir þar sem hægt er að æfa við bestu aðstæður. Knattspyrnumenn hafa notið góðs af þessu, sömuleiðis frjáls- íþróttafólk, handboltalið, sundiðk- endur, tennisleikarar og fleiri. Annars er mesti vaxtabroddurinn í því að flytja íþróttahópa til íslands því hér eru fjölmargir möguleikar í boði í flestum íþróttagreinum. Við höfum einnig séð um ferðir kóra og annarra tónlistarhópa bæði til og frá landinu þannig að umsvifin aukast jafnt og þétt." Arnar Þór Viðarsson (tv) og Árni Ingi Pjétursson hafa báðir sótt Knatt- spyrnuskóla KB í Belgíu undanfarin ár og verið útnefndir „Leikmenn skólans“. Þeir eru meðal efnilegustu knattspyrnumanna landsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.