Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 30

Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 30
Þorbergur Aðalsteinsson landsliðsþjálfari, Texti: Pjetur Sigurðsson urinn hefur gengið vel og þetta leggst mjög vel í mig." Hvernig kemur liðið undirbúið? „Það kemur eins vel undirbúið og mögulegt er. Það hefur verið unnið að því vel og lengi að strákarnir geti stundaö þetta af tullum kratfi og mér sýnist ekkert vera f vegi íyrir því. Það er náttúrlega eitthvað misjatnt hvernig menn koma undan vetri en f heildina koma þeir nokkuð vel út." — Hvererstyrkleikiliðsinsnúog hver eru áhyggjuefnin? „Okkar styrkleiki hefur verið varn- arleikurinn og síðan höfum við verið að styrkja okkur f sóknarleiknum. Auðvitað eru áhyggjuefnin mörg. Þegar komið er t'ram í úrslitakeppn- ina, 16-liða og 8-liða o.s.frv., þá þarf að nást fram toppleikur íöllum stöð- um. Það máekkertútaf bregða. Hins vegar get ég ekki bent á neinn einn veikleika. Ég hef trú á þvf að þetta smelli saman þegar á hótminn er komið en auðvitað er keðjan aldrei sterkari en veikastí hlekkurinn og einhvers staðar hljótum við að vera lakastir." — Nu lét landsliðsþjálfari Svía hafa eftir sér eftir leik við íslenska liðið ekki alls fyrir löngu að það væri ekkert sem kæmi á óvart í leik ís- lenska liðsins. Er þetta áhyggjuefni fyrir þig? Þorbergur Aðalsteinsson, landsliðsþjálfari í handknattleik: GÆTI FARIÐ UPP í FLUGVÉL Á MORGUN! Þorbergur Aðalsteinsson hefur starfað sem landsliðsþjálfari síðast- liðin fimm ár en nú er komið að há- punkti þjálfaraferilsins — að stýra íslenska landsliðinu í úrslitakeppni Heimsmeistarakeppninnar á heima- velli. Matreiðslumaðurinn Þorberg- ur yfirgaf eldhúsið árið 1983 og sneri sér að handboltanum sem atvinnu og hefur verið farsæll í starfi. íþróttablaðið ræddi við hann um undirbúninginn, keppnina sjálfa og hvað við tekur hjá honum að keppni lokinni. — Nú hefur aðdragandinn að þessu móti verið mjög langur. Hverníg er tilfinning þín fyrir svona mót, miðað við það sem á undan er gengið. „Hún er mjög góð. Þegar ég byrj- aði að starfa árið 1990 þá var þetta mót stóra markmiðið, Undirbúning- „Þetta viðtal var tekíð við hann eft- ir leik liðanna í byrjun janúar og hann átti.við þennan leik sem við lékum þá. Við gátum ekki stillt upp okkar besta í þessum leik og hans ummæli dæma sig sjálf. Við höfum bætt við átta leikmönnum f hópinn síðan þannig að ég hef ekki ányggjur af þvf. Fyrir mig eru svona ummæli dauð og ómerk." — Hvert verður framhaldið fyrir 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.