Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1995, Qupperneq 35

Íþróttablaðið - 01.04.1995, Qupperneq 35
— Varstu svekktur að hafa ekki veriö valinn í landsliðið? Já, ég var það." — Bjóstu við að vera valinn? „Umræðan um það hvort ég ætti heima í landsliðinu kom svo snöggt upp á að ég var ekki farinn að vélta því fyrir mér. Ég er eiginlega svekkt- astur með að hafa ekki fengið að spreyta migmeð liðinu fyrirnokkrum mánuðum f Ijósi þess að menn voru ekki að leika vel t þessari stöðu. Ég hef veriö í hópnum, á 5 landsleiki að þaki en aöeins 4 mfnútur í leik þann- ig að það hefði verið gaman að fá tækifæri til áð sanna sig." Páll Þórólfsson er án efa framtíðar- landsliðsmaður íslands. — Ertu betri en þeir hornamenn sem voru valdir? ;||| ég teldi mig ekki vera það get :ég ekki búist við að aðrir telji mig vera betri með fullri virðingu fyrir þeim sem voru valdir. Þeir eru báðir mjög góðir handknattleiksmenn." — Við hverju býstu af Iandslið- inu? „Ég á von á þvf að það standi sig vel og hafni í 6. sætí." ||j — Ertu nokkuð búinn að útiloka sæti f landsliðinu í framtíðinni? „Þetta er enginn endapunktur fyrir mig þvf ég ætla að sanna mig enn frekar næsta vetu r og tryggja mér sæti í hópnum fyrir Ólympíuleikana." — Varstu sáttur við gengi Aftur- eldingar? „Mjög svo. Vilanlega sé ég eftir Guðmundi þjálfara en éghlakka hins yegar til að vinna með Einari Þor- varðarsyni, verði hann ráðinn." — Varstu svekktur yfir því að hafa ekki verið valinn í landsliðshópinn fyrir HM? „Nei, því ég bjóst aldrei við að vera valinn." — Hvers vegna? „Annars vegar vegna þess að það hafa verið samstarfsörðugleikar milli mín og Þorbergs, sem ég vil ekki ræða því það heyrir sögunni til, og hins vegar eru Bjarki Sigurðsson og Valdimar Grímsson góðir leikmenn." — Ert þú ekki betri en þeir? „Ég er öðruvísi leikmaður en þeir. Ég hef ákveðna kosti umfram þá og sömuleiðis ókosti þannig að þetta er alltaf matsatriði. Bjarki spilaði vel í síðustu Heimsmeistarakeppni og Valdimar á síðustu Ólympíuleikum þannig að mér finnst eðlilegt að þeir séu í liðinu. Hins vegar er spurning hvort það hefði verið ákjósanlegt að hafa þrjá menn í þessari stöðu." — Hvað áttu marga landsleiki að baki? „Þaðeru nú einhverjarvöflurá því eins og svo mörgu hjá HSI. I bókinni Strákarnir okkar er ég skráður með sex landsleiki og 7 mörk og það er líklega nærri lagi." — Hvernig heldur þú að lands- liðið standi sig á HM? „Mér finnst það ekki kunna góðri lukku að stýra þegar við íslendingar erum farnir að tala um verðlauna- SIGUROUR SVEINSSONHF b sæti. Slíkt er ekki raunhæft og ég er hræddur um að við höfnum í 6. sæti, plús eða mínus eitt sæti." — Ætlar þú að leika áfram með FH? „Ég hef verið í samningaviðræðum við önnur lið en ég er orðinn svo mikill FH-ingur að ég sé ekki fram á að breyta til." — Gerirðu þér enn vonir um að komast í landsliðið? „Já, því líklega verður ráðinn nýr landsliðsþjálfari eftir HM. Ég hef verið að bíða eftir því að Þorbjörn Jensson verði ráðinn en mér finnst Kristján Arason og Guðmundur Guðmundsson líka koma til greina í stöðuna." I 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.