Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 37

Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 37
Texti: Þorgrímur Þráinsson Eftir örfáa daga hefst heimsmeist- arakeppnin í handknattleik þar sem tæplega 400 af bestu handknatt- leiksmönnum heims frá 24 þátttöku- þjóðum munu etja kappi í 60 leikjum í riðlakeppninni á aðeins 8 dögum. Leikirnir verða 89 í heildina og eins og gengur munu augu almennings fyrst og fremst beinast að þeim leik- mönnum sem skara fram úr á ein- hvern hátt. íslendingar verða undir mikilli pressu og leikmennirnir munu án efa selja sig dýrt til að vera landi og þjóð til sóma. Það er nánast vonlaust, nema fyrir þá sem hafa ekkert annað að gera, að Mark Baumgartner frá Sviss verður án efa ein af stjörnum HM. Hann hóf ekki að leika handbolta fyrr en 15 ára gamall en áður stundaði hann júdó, fótbolta og tennis. Hann varð markahæsti leikmaður HM '93 í Svíþjóð. U STJÖRNURNAR Á — ÍÞRÓTTABLAÐIÐ skyggnist yfir landamærin ásamt GUÐJÓNIGUÐMUNDSSYNI, íþróttafréttamanni Stöðvar 2 og Bylgjunnar, og kíkir á þá leikmenn sem eru líklegastir til að vera mest áberandi á HM ’95. Guðjón Guðmundsson íþrótta- fréttamaður á Stöð 2. leggja nöfn tæplega 400 leikmanna á minnið og því fékk ÍÞRÓTTABLAÐ- IÐ Guðjón Guðmundsson, íþrótta- fréttamann og fyrrum aðstoðar- landsliðsþjálfara, til að spá fyrir um hvaða leikmenn muni að öllum lík- indum vera mest áberandi í keppn- inni og við hverju megi búast af ís- lensku leikmönnunum. „Fyrstan skal nefna Danann NICOLAIJAKOBSEN en hann leikur með GOG í Danmörku. Hann hefur verið að skora 10-15 mörk í leik með GOG og töluvert með landsliðinu. Jakobsen virkar dálítið óagaður en hann er afskaplega flinkur leikmaður með fjölbreyttan skotstíl. Hann lék ekki á Reykjavíkurleikunum í lok síð- astliðins árs en á örugglega eftir að verða mjög áberandi á HM. í landsliði Króatíu eru nokkrir mjög athygl isverðir leikmenn. IZTOK PUC er tæplega þrítug skytta, fyrrum landsliðsmaður Júgóslavíu. Hann er þungur en rosalega skotfast- urogfylginn sér. IRFAN SMAJLAGIC er afar fjölhæfur hornamaður, fljótur í hraðaupphlaupum og góður í gegn- umbrotum. PATRIK CAVAR er mjög útsjónarsamur og hefur skorað 256 mörk í 44 leikjum. ZLATKO SARA- CEVIC er íslendingum að góðu kunn- ur og þekktasti leikmaður Króatíu en hann lét mjög að sér kveða þegar hann lék með fyrrum Júgóslavíu. Hann leikur með US Creteil í París. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.