Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 70

Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 70
Hnefaleikari nokkur til- kynnti eitt sinn opinberlega að hann stundaði ekki kynlíf í fullar átta vikur fyrir hnefa- leikakeppni til þess að halda fullri orku í keppninni. OF MIKIÐ KYNLÍF...? MINNKANDI GETA ... í ÍÞRÓTTUM? ‘XyniífoL] íþróttir í meira en fimm þúsund ár hafa kínverskir læknar meðhöndlað kynlífs- fíkla. Jafnvel hómó- patar meðhöndla bæði konur og karla sem orðið hafa fyrir ótíma- bærri öldrun vegna mikils taps á „ástar- vökva". Þýtt og endursagt; Þórunn Hafstein líkamanum veikir það óneit- anlega vefi hans. Einkennin vegna „eyðslu" ástarvökvans geta verið marg- vísleg. Þau geta lýst sér í of hröðum hjartslætti, verk fyrir brjósti, bakverk, smástingjum hér og þar, doða, hræðslu og miklum kvíða. Og ef um þrá- láta eyðslu ástarvökvans er að ræða getur það t.d. komið í veg fyrir góðan árangur á sviði líkamsræktar. Þetta getur dregið úr stælingu vöðva, orsakað verki í liðamaótum og beinþynningu, svo eitthvað sé nefnt!!! Hér eru nokkrar stórmerki- legar kenningar sem sýna fram á að skírlífi eykur getuna ... í íþróttum. Læknar segja það engin ný sann- indi að uppsöfnun sæðis viðhaldi getu íþróttamanna og að það sé t.d. vel þekkt fyrirbæri að hnefaleikarar „spari" sáðlát allt upp í eitt ár fyrir keppni svo þeim gangi beturíhringn- um! Læknarnir halda því einnig fram að þeir karlmenn, sem stundi mikla líkamsrækt, nái töluvert betri og skjótari árangri í ræktinni stundi þeir kynlíf í hófi. Þeir segja að í hvert sinn sem karlmaður fái sáðlát missi hann við það magn af karlhormóninum testósterón en hann er einmitt nauð- synlegur til þess að líkamræktar- menn geti orðið að vöðvafjöllum. Einnig hafa rannsóknir sýnt fram á að ef mikið er af testósteróni í líkaman- um sé skapið betra — og gáfurnar og líkamlegur styrkur mun meiri en ella! En það er ekki einungis testósterón sem „skolast" úr líkama karlmanns- ins þegar hann fær fullnægingu því sæðið inniheldur mikið magn af amínósýrum (mynda uppistöðuna í hvítuefnum), vítamínum, steinefn- um, DNA (efni genanna), nauðsyn- legum fitusýrum, ávaxtasýrum, lesi- tíni (fituefni), fosfóri (frumefni), sí- trónsýru, sínki, C-vítamíni, prosta- glandíni og öðrum næringarefnum. Vísindamenn hafa leitt í Ijós að við missi ákveðins hluta af sæði sé við- komandi eiginlega að missa næring- arefni úr 60 sinnum stærri hluta af blóði líkamans. En hvernigskyldu nú næringarefni blóðsins komast í þessa „ástarvökva" líkamans? Þetta er það sem gerist hjá konum og körlum samkvæmt því sem læknavísindin upplýsa okkur um: Þegar við innbyrðum fæðu og vatn fær blóðið mikið af næringar- efnum. Síðan flytja blóðið og blóð- vökvinn næringuna til vöðvanna og til hinna ýmsu hluta líkamans, eins ogt.d. fituvefja, beina, brjósks, bein- mergs og tauga. Að síðustu berast svo næringarefnin til æxlunarfæra líkam- ans. Ástarvökvi konunnar er einnig talinn mjög ríkur af prótínefnum og þegar karlmenn og konur missa mik- ið magn áðurtalinna næringarefna úr ENGAR VÍSINDALEGAR SANNANIR En það er of snemmt að örvænta! Vísindamenn viðurkenna þó að ekki séu til neinar vísindalegar sannanir fyrir því að eyðsla ástarvökvans títt- nefnda sé okkur skaðleg, heilsufars- lega séð. Læknar hafa ef til vill hing- að til ekki viljað horfa beint í augun á fullfrísku, heilbrigðu fólki og tjá því bara si svona að kynlíf sé beinlínis heiIsuspiIlandi — nema hvað! Vís- indin hafa ekki sannað að svo sé, einungis sýnt fram á að svo geti verið. En bíðum aðeins við! I meira en fimm þúsund ár hafa kínverskir lækn- ar meðhöndlað kynlífsfíklaogjafnvel hómópatar meðhöndla bæði konur og karla sem orðið hafa fyrir ótíma- bærri öldrun vegna mikils taps á ást- arvökva. Og einkennin hafa ekki lát- ið á sér standa. „Sjúklingarnir" hafa t.d. orðið bognir í baki, átt við hárlos að stríða og kvartað undan því að þeir eigi erfitt um vik. Einnig að þeir séu taugaspenntir, þjáist af þung- lyndi og andlegum sljóleika, hafi of miklar áhyggjur, léttist og hafi sí- þreytueinkenni. Stundi fólk hinsveg- 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.