Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 76

Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 76
Hið árlega LANDSBANKA- HLAUP, sem hefur unnið sér fastan sess í íþróttalífi landsmanna, verður haldið ítíunda sinn laugardaginn 20. maí næstkomandi, klukkan 11 fyrir hádegi. Skráning hefst um 10 dögum fyrir hlaupið og er þátttaka heimil öllum börnum sem eru fædd á árun- um 1982,1983,1984 og1985. Börn- in hlaupa mislangar vegalengdir eft- ir aldri og fá þrír fyrstu í hverjum riðli verðlaun. Allir þátttakendur fá derhúfu að hlaupinu loknu. Hlaupið verður víðsvegar um landið, á 36 stöðum alls, en að þessu sinni sameinast útibúin á Stór- Reykjavíkursvæðinu um eitt stórt hlaup í Laugardalnum. I tilefni af 10 ára afmæli hlaupsins hefur Landsbankinn samið við ÍTR Tíunda Landsbankahlaupið verður haldið í Laugardalnum fyrir öll útibúin á Stór-Reykjavíkursvæðinu. LANDSBANKAHLAUPIÐ um að sundlaugarnar í Laugardal og fjölskyldu- og húsdýragarðurinn verði opinn gestum í boði bankans á hlaupdaginn. Umferðar-og lukkuálf- urinn Mókollur, vinuryngri systkina, kemur í heimsókn. Frjálsíþróttasam- bandið hefur aðstoðað Landsbank- ann dyggilega við hlaupið og skipu- lagt það í samvinnu við bankann. Landsbankahlaupið er glæsilegt framlag til eflingar íþróttaiðkunar barna á þessum aldri og stuðlar að heilbrigðari æsku landsins. Hlaupið hefurveriðbörnunum mikil hvatning til frekari íþróttaástundunar og svo verður vonandi áfram. Verslunin ÍS-SPOR, sem er með landsins mesta úrval af verðlauna- gripum, verðlaunapeningum og bik- urum hefur flutt í glæsilegt og rúm- gott húsnæði að Síðumúla 17. Hjá íyrirtækinu, sem átti 20 ára afmæli á síðasta ári, vinna sjö manns en fram- kvæmdastjóri þess og aðaleigandi er Sigurður Pétursson. „Okkur líkar mjög vel í Síðumúlanum og fær ís- spor stöðugt fleiri viðskiptavini. Ná- lægðin við fþróttasamband íslands á eftir að skila sér í aukinni sölu og sömuleiðis kemur nýttfólk inn af göt- unni. Sumir hafa orð á því að það hafi verið of langt í Kópavog, þar sem verslunin var áður til húsa." Eins og áður sagði er glæsilegt úr- val verðlaunagripa í ís-spor og þar er mjög persónuleg og góð þjóunsta. Fyrirl iggjandi eru verðlaunagripir fyrir allar íþróttagreinar, í öllum stærðum og gerðum og sú nýbreytni hefur verið tekin upp að bjóða upp á mikið úrval af gjafavörum." Sigurður Pétursson i hinni glæsilegu verslun að Síðumúla 17. ÍS-SPOR ílutt í Síðumúla 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.