Fréttablaðið - 07.08.2020, Síða 11

Fréttablaðið - 07.08.2020, Síða 11
Slökkviliðs- menn leita enn í rústunum í Beirút en fjölda fólks er enn saknað eftir sprenginguna. MYND/EPA Mikill og þykkur reykur myndaðist á hafnarsvæðinu á þriðjudaginn þegar sprengingin varð. MYND/GETTY Almenningur í Beirút flykktist á götur borgarinnar í gær og mótmælti spillingu í ríkisstjórn Líbanon. MYND/GETTY Emmanuel Macron, forseti Frakklands, var í fylgd vopnaðra varða þegar hann gekk um götur Beirút í gær. MYND/EPA Fjöldi fólks hlaut læknisaðstoð í tjöldum víðs vegar um borgina en rúmlega 5.000 eru særð. Almenningur flykktist að Macron í gær og krafðist þess að hann veitti íbúum hjálparhönd. F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 11F Ö S T U D A G U R 7 . Á G Ú S T 2 0 2 0

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.