Morgunblaðið - 30.01.2020, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 30.01.2020, Blaðsíða 59
DÆGRADVÖL 59 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 2020 BÍLAMERKINGAR Vel merktur bíll er ódýrasta auglýsingin Sundaborg 3 104 Reykjavík 777 2700 xprent@xprent.is „OBBOSSÍ – ÞETTA ER GREINILEGA EKKI MINN DAGUR.” „LILJA, HVAÐ KOSTUÐU AFTUR HATTARNIR FYRIR BÝFLUGNABÆNDURNA?” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að fljúga heim til þín. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann JEBBS, ÉG ER SÁ LAGLEGI VÖRU- SKIL ÞAÐ ERU FORLÖG OKKAR AÐ GIFTAST! ÞÚ GETUR EKKI FULLYRT ÞAÐ! VÍST GET ÉG ÞAÐ! NEI, ÞAÐ GETUR ÞÚ EKKI! AÐ HEYRA Í OKKUR RÍFAST SVONA! VIÐ ERUM SVO GOTT SEM GIFT NÚ ÞEGAR! ráðgjafi og Eggert Bjarni Thorlacius tölvunarfræðingur; 2) Hildur Bjarnadóttir, f. 13.8. 1938, stjórn- málafræðingur og fyrrverandi fréttamaður á RÚV. Börn hennar: Bjarni Þorbergsson stjórnmálafræð- ingur, Bergþóra Guðrún Þorbergs- dóttir landfræðingur og Gunnlaugur Brjánn Þorbergsson jarðfræðingur; 3) Gunnlaugur Bjarni Bjarnason, f. 17.11. 1941, d. 12.8. 1954. Foreldrar Steinu voru Bjarni Guðmundsson, f. 27.8. 1908, d. 28.1. 1975, blaðafulltrúi og deildarstjóri í utanríkisráðuneytinu, og Gunnlaug Briem, f. 13.12. 1902, d. 19.6. 1970, forstjóri Söfnunarsjóðs Íslands. Þau voru búsett í Reykjavík. Steina Vasulka Jórunn Hannesdóttir húsfreyja í Valadal, f. á Syðri-Mælifellsá Pétur Pálmason bóndi í Valadal á Skörðum, Skag. f. í Syðra-Vallholti Steinunn Pétursdóttir kaupmaður og kennari í Rvík Gunnlaug Briem kaupmaður og frkvstj. Söfnunarsjóðs Íslands Hannes Pétursson b. á Skíðastöðum í Skagafi rði Pétur Hannesson sparisjóðsstj. á Sauðárkróki Hannes Pétursson skáld í Garðabæ Jóhanna Briem prestsfrú í Reykholti Ingibjörg Eyfells kennari og kaupmaður í Rvík Jóhann Eyfells myndlistarmaður í BNA Vilhjálmur Briem prestur og frkvstj. Söfnunarsjóðs Ísl. Ingibjörg Sverrisdóttir húsfreyja og 19 barna móðir, f. í Mávahlíð í Fróðárhr., Snæf. Eggert Briem sýslumaður, lengst í Skagafi rði, f. á Kjarna í Eyjafi rði Ólafur Briem alþingismaður Þorsteinn Briem alþm., ráðherra og prófastur í Borgarfi rði, sonur Halldóru Pétursdóttur ömmusystur Steinu Vasulka Valgerður Briem myndlistar- maður Herdís Pétursdóttir prestsfrú á SauðárkrókiHelgi Hálfdanarson þýðandi Eggert Briem verkfræðingur Unnur Briem teiknikennari og listamaður Sigríður Guðmundsdóttir starfsm. Orðabókar HÍ Ásthildur Kjartansdóttir kvikmyndagerðarmaður Kjartan Guðmundsson tannlæknir Guðni Guðmundsson rektor MR Gunnar Guðmundsson frkvstj. Sinfóníuhljómsveitar Íslands Guðmundur Helgi Guðnason gullsmiður í Reykjavík Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja í Rvík, f. í Bjarnabæ í Þingholtum Guðni Símonarson gullsmiður í Rvík, f. í Gröf í Mosfellssveit Úr frændgarði Steinu Vasulka Sigríður Jafetsdóttir húsfreyja í Pálsbæ og Litla-Seli, f. í Rvík Sigurður Einarsson útvegsbóndi í Pálsbæ á Seltjarnarnesi og Litla-Seli í Rvík, f. á Bollagörðum Nikolína Hildur Sigurðardóttir húsfreyja í Reykjavík Bjarni Guðmundsson blaðafulltrúi og deildarstjóri í utanríkis ráðuneytinu Í Vísnahorni á þriðjudag féll nið-ur höfundarnafn síðustu vís- unnar, en það var Ingólfur Ómar Ármannsson og biðst ég velvirð- ingar á því. Hann gaf þessa skýr- ingu á vísunni: „Það hafa verið miklir umhleypingar í veðrinu und- anfarna daga og á eflaust eftir að verða áfram svo en það þýðir ekki að maður þurfi að láta það neitt á sig fá frekar en annað“: Þó að hret og húmið svart herji á um vetur. Láttu ætíð ljósið bjart lýsa sálartetur. Ingólfur Ómar gaukaði þessari vísu að mér á þriðjudag með þeirri skýringu, að nú sé sólin farin að skína og veðrið fallegt þótt hvítt sé yfir öllu. Er á meðan er: Veðurblíðan vekur lýð verma þýðar stundir. Sólin víða sindrar fríð signir hlíð og grundir. Og þann hinn sama dag skrifar hann í Leirinn að ekki sé hægt að segja annað en að veðrið leiki við okkur hér syðra. Það komi einn og einn góður dagur með bjartviðri. Frónið þó sé fannahvítt fegurð skartar sinni. Sól í heiði brosir blítt bætir sálarkynni. Garðar Gíslason sendi mér tölvu- póst sem ég þakka fyrir: „Ekki er von að kötturinn andmæli. Á bls. 114 í bók Björns Th. um Mugg er blýantsteikning hans af því þegar skrattinn fór að skapa mann og þegar Sankti-Pétur lauk verkinu. Enda minnir mig að ég hafi lært vísuna svona“: Skrattinn fór að skapa mann, skinnlaus skepna varð úr því. Sankti-Pétur hjálpa vann, húðina færði dýrið í. Dagbjartur Dagbjartsson yrkir á Boðnarmiði: Mér er skallinn mesta fár margoft hæðið þið ’ann enda þótt ég hafi hár hinumegin við ’ann. Þessu svaraði Arndís Þorvalds- dóttir að bragði: „Gamli skólabróð- ir. Það rifjaðist upp fyrir mér vísa“: Þú ert Dísa þokkafljóð þú ert vísast kona. Þetta er vísa, þetta er ljóð það hefur grísast svona. Ingólfur Ómar Ármannsson bætti við: Óðarsnilli efla kann ólgar fjör í blóði. þó að skalla hafi hann Hrísarbóndinn góði. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Ort um veðrið vont og gott
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.