Morgunblaðið - 31.01.2020, Síða 12
BAKSVIÐ
Þóroddur Bjarnason
tobj@mbl.is
Miklar væringar eru nú á streymis-
markaði hér á landi, líkt og víða ann-
ars staðar um heiminn, enda gera
tæknibreytingar fyrirtækjum nú
hægara um vik að miðla afþreyingar-
efni þráðbeint í snjalltæki notandans
í stað þess að fara í gegnum mynd-
lyklakerfi sjónvarpsstöðva. Á Íslandi
hefur fjarskiptafyrirtækið Nova
auglýst slíka þjónustu og segir að
notendur geti „hætt að vera risa-
eðlur“. Nova skilgreinir sig þó ekki
sem streymisveitu eins og Síminn og
Sýn gera að hluta, heldur vill auð-
velda fólki að nálgast margs konar
sjónvarpsefni á einum stað. Nú ný-
lega hleypti fyrirtækið Jibbí! af
stokkunum, en þar notar dreifingar-
aðilinn Myndform Nova TV til að
koma talsettu barnaefni á framfæri
við viðskiptavini Nova. „Samkvæmt
tölum Póst- og fjarskiptastofnunar
eru meira en eitt hundrað þúsund
myndlyklar í notkun hér á landi. Sé
horft til þess hvað er verið að rukka
fyrir leigu á myndlyklum eru Íslend-
ingar að borga tæpa tvo milljarða
króna á ári í myndlyklagjöld. Það er
algjör óþarfi,“ segir Margrét
Tryggvadóttir, forstjóri Nova, í sam-
tali við Morgunblaðið.
Eins og fram kom í Viðskipta-
Mogganum á miðvikudag má eiga
von á bandarísku Disney +
streymisveitunni til landsins á þessu
ári, en þar er að finna gríðarlegt
magn af vel þekktu barna- og fjöl-
skylduefni frá Disney. Um leið
hverfur efnið af kerfum Símans.
Einnig er talið líklegt að HBO-sjón-
varpsstöðin, sem hingað til hefur
verið með efni sitt aðgengilegt hjá
Sýn, mæti með streymisþjónustuna
HBO Max til landsins. Sýn býður nú
minna af HBO-efni á sínu kerfi en í
fyrra.
Auka við íslenskt efni
Af öðrum keppinautum á markaði
má nefna Netflix, sem náð hefur
miklum vinsældum á Íslandi, og
margir þekkja Apple TV+, Prime
Video frá Amazon, Hulu og Peacock,
en óvíst er hvenær þessar síðast-
töldu stöðvar verða aðgengilegar á
Íslandi. Skandinavíska streymis-
þjónustan Viaplay tilkynnti hins veg-
ar formlega sl. haust að hún hygðist
bjóða þjónustu sína á Íslandi á árinu.
Traustar heimildir Morgunblaðsins
herma að það muni gerast í apríl nk.
Í samtali við ViðskiptaMoggann á
miðvikudaginn sagði Magnús Ragn-
arsson, framkvæmdastjóri sölusviðs
Símans, að sú þróun að stórir erlend-
ir efnisframleiðendur ætluðu að vera
í beinu viðskiptasambandi við not-
andann væri ógn við sjónvarpsstöðv-
ar um allan heim. Við því myndi Sím-
inn bregðast með því að auka
framleiðslu á eigin efni, en þar má
nefna væntanlegt barnaefni frá Tuli-
pop. Það sama er uppi á teningnum
hjá Sýn, en fyrirtækið hyggst t.d.
frumsýna glæpatryllinn Svarta
sanda og gamanseríuna Euro-
garðinn á árinu.
Magnús segir að Síminn hyggist
bjóða upp á aðgengi að efni án mynd-
lykils fljótlega. „Við erum á fullu að
undirbúa að vera aðgengileg alls
staðar. Við munum setja af stað nýj-
ar þjónustur á þessu ári.“
Þóra Björg Clausen, rekstrar-
stjóri nýmiðla hjá Sýn, segir að nú
þegar sé hægt að gerast áskrifandi
að efni Stöðvar 2 og Stöðvar 2 Mara-
þon í gegnum Stöðvar 2 appið, án
myndlykils. „Þetta eru tveir heimar,
og sitthvor markhópurinn, og við
viljum vera alls staðar. Leigan er
hins vegar ennþá eingöngu á mynd-
lykli, en það er ekki langt í að það
breytist.“
Áhorf 47 þ. sjónvarpsþættir og 4 þ. kvikmyndir eru á Netflix. Disney+ er
með 7,5 þ. þætti og 500 kvikmyndir. Framboð eykst til muna á þessu á ári.
Streymisveitum
fjölgar á þessu ári
Viaplay verður opnuð í apríl Efni boðið án myndlykils
12 FRÉTTIRViðskipti | Atvinnulíf
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 2020
VINNINGASKRÁ
167 12582 23859 31859 41741 50818 60337 71789
810 12797 23892 32030 41998 50891 60362 71912
881 13078 24043 32102 42160 51113 60640 72700
932 13160 24164 32360 42411 51379 60783 72813
987 13400 24292 32556 43061 51530 61005 72974
1592 13481 24742 32761 43346 51718 61292 73118
1798 13697 25053 32764 43680 51794 61849 73250
2062 13950 25223 33140 44163 52362 61907 73810
3291 13982 25274 33620 44215 53344 61969 74191
5164 14113 25450 33760 44361 53669 62343 74312
5244 14875 25464 33853 44599 54214 62411 74365
5782 15072 25612 33872 44722 54327 62412 74463
6136 15735 25862 34518 44894 55096 62659 74660
6363 16152 26368 35859 45178 55422 62763 74759
6377 16704 26432 36103 45515 56009 63259 75653
6383 16953 26550 36569 45939 56300 63838 75846
6585 17250 26623 36671 46139 56524 64147 75880
6802 17660 26663 36734 46528 56972 64185 75980
6828 17707 27026 36812 46610 57132 64826 76530
6877 17708 27130 36880 46817 57259 65188 76740
7289 17930 27419 36901 46823 57268 65223 77175
7347 18264 27783 36950 47192 57435 66308 78060
7596 18289 28081 37030 47342 57639 66467 78135
8347 19104 28530 37971 47378 57714 66982 78220
8391 19792 28679 38209 47469 57815 67719 78683
9560 20155 29102 38389 47805 57964 68151 78843
9887 20376 29534 38551 47829 58091 68656 78925
10094 21589 29691 38721 48075 58127 68792 78993
10149 21875 30047 38741 48435 58197 68990 79313
11231 21936 30137 38769 48443 58920 69190 79403
11830 21939 30316 39036 48931 59148 69626 79497
12036 22578 30350 39675 49039 59398 69839
12172 22897 30402 39788 49793 59574 69905
12190 23120 31091 39818 50622 59641 69907
12254 23273 31122 39911 50659 59966 70145
12474 23637 31582 40310 50795 60202 70949
12540 23832 31721 41545 50814 60273 71467
124 8247 17565 29226 40468 53410 62718 74774
657 8386 18118 30522 41155 54133 62864 75636
1256 9029 20529 30745 41506 55177 63720 76372
2083 10193 21257 31472 42072 55531 65906 76545
2127 11586 22323 31840 42705 58813 66853 76727
2541 11619 23345 34038 43102 58924 69356 77434
3777 11620 24332 34525 44419 59294 70582 78983
3991 11958 24530 35264 44424 59690 71148 79382
4016 12225 25168 36862 44973 60225 72145 79709
4865 12399 26254 38916 45047 60713 72896
5485 12450 28772 39404 47247 61459 73474
5802 15976 29205 39902 51966 61740 73515
6145 16867 29215 40100 52408 61988 74504
Næstu útdrættir fara fram 6., 13., 20. & 27. febrúar 2020
Heimasíða: www.das.is
Vinningur
Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
5978 49254 57486 66201 75151
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
4267 20138 33476 48509 62961 77254
5299 22843 36620 49361 63550 77426
6298 23450 36828 50996 67094 77832
14999 28956 39650 54166 74664 79889
Aðalv inningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
3 3 9 5 7
39. útdráttur 30. janúar 2020
Breska tímaritið The Economist
gerir streymismarkaðnum í
Bandaríkjunum ágæt skil í grein
undir lok síðasta árs. Blaðið rekur
hvernig Netflix hóf streymisbylt-
inguna árið 2007 og sankaði að
sér kvikmyndum og sjónvarpsefni,
og greiddi hundruð milljóna
Bandaríkjadala fyrir réttinn til að
streyma vinsælum þáttaröðum
eins og Friends og The Office. Það
sama gerði Amazon og keypti til
dæmis þættina Six Feet Under.
Þetta hjálpaði streymisveitunum
að safna til sín miklum fjölda not-
enda. Árið 2013 framleiddi Netflix
fyrstu sjónvarpsseríu sína, House
of Cards, sem varð upphafið að
hinu svokallaða „hámhorfi“. Í
greininni segir að í dag sé erfiðara
að raka til sín notendum eins og
hægt var í árdaga streymisþjón-
ustunnar. Þjónustuveitendum hafi
fjölgað og fólk verði að velja og
hafna. Segir einnig að líklegt sé að
notendur eigi eftir að flakka á
milli, og vera með áskrift að einni
veitu einn daginn, en annarri hinn
daginn.
Streymisbyltingin hófst 2007
FYRSTU VEITURNAR RÖKUÐU TIL SÍN ÁSKRIFENDUM
Friends Njóta vinsælda hjá streymis-
veitum. Veiturnar eyða stórum fjár-
hæðum í framleiðslu á efni í ár.
31. janúar 2020
Gengi Kaup Sala Mið
Dollari 123.66 124.26 123.96
Sterlingspund 160.87 161.65 161.26
Kanadadalur 93.79 94.33 94.06
Dönsk króna 18.196 18.302 18.249
Norsk króna 13.531 13.611 13.571
Sænsk króna 12.859 12.935 12.897
Svissn. franki 126.78 127.48 127.13
Japanskt jen 1.1331 1.1397 1.1364
SDR 170.0 171.02 170.51
Evra 135.99 136.75 136.37
Meðalgengi/Viðskiptavog þröng 168.2559
Hrávöruverð
Gull 1571.2 ($/únsa)
Ál 1744.0 ($/tonn) LME
Hráolía 59.86 ($/fatið) Brent
● Samtök iðnaðarins hafa sent frá sér
yfirlýsingu þess efnis að verðbólgu-
mælingar og verðbólguvæntingar gefi
peningastefnunefnd Seðlabankans til-
efni til þess að lækka stýrivexti enn
frekar. Segja samtökin það rétt skref í
því skyni að draga úr þeim efnahags-
samdrætti sem nú á sér stað. Þá segja
SI einnig að samhliða vaxtalækkun
þurfi Seðlabankinn að grípa til aðgerða
til að miðlunarferli vaxta virki og að
framboð af lánsfé sé nægilegt í kerfinu
til að tryggja vöxt efnahagslífsins.
Peningastefnunefnd Seðlabankans mun
funda á mánudag og þriðjudag í næstu
viku en ákvörðun hennar um stýrivexti
verður kynnt 5. febrúar.
Hagfræðideild Landsbankans sendi
frá sér Hagsjá í gær þar sem því er
spáð að nefndin muni halda stýri-
vöxtum óbreyttum, þ.e. í 3%.
Engar nýjar afgerandi upplýsingar
Meðal röksemda deildarinnar eru
þær að frá því að peningastefnunefndin
fundaði síðast í desembermánuði hafi
„engar afgerandi upplýsingar um stöðu
hagkerfisins“ borist. „Hagfræðideild
telur líklegt að peningastefnunefndin
vilji halda vöxtum óbreyttum núna og
eiga þannig inni fyrir vaxtalækkun
þegar fram líða stundir, komi í ljós að
krafturinn í hagkerfinu sé minni en bú-
ist var við.“
Iðnaðurinn segir þörf á stýrivaxtalækkun
Atvinna