Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.01.2020, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.01.2020, Blaðsíða 14
BAKVIÐ TJÖLDIN 14 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.1. 2020 Það var nóg að gera í sminkinu fyrir sýningu. Unnur Ösp Stefánsdóttir er hér förðuð á meðan Valur Freyr Einarsson fylgist með og spjallar. Halldór Gylfason sá sjálfur um raksturinn. Unnur Ösp kíkir í spegil og er sátt við förðunina. Hilmir Snær Guðnason sat rólegur í stólnum og fékk skeggið snyrt. Margrét Helga Jóhannsdóttir hlustar með athygli á Brynhildi Guðjónsdóttur leikstjóra sem fór yfir nokkur atriði rétt fyrir sýningu. Leikritið Vanja frændi er talið eitt skemmtilegasta verk Antons Tsjékhovs. Í þessari senu var mikið grín og glens. Valur Freyr Einarsson leikur Vanja frænda með tilþrifum.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.