Morgunblaðið - 25.02.2020, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 2020
Ljósvakaritari hefur gætt
sér á norrænu hlaðborði
undanfarnar vikur og hám-
að í sig sjónvarpsþáttaraðir
frá frændum vorum. Fyrsta
ber að nefna Exit, maka-
lausa þáttaröð sem byggð
er á raunverulegum sam-
tölum við norska athafna-
menn. Ef þessir auðjöfrar
höguðu sér eins og menn-
irnir í þáttunum eiga þeir vísa vist í helvíti, svo
mikið er víst. Eiturlyfjaneysla og almennt siðleysi
einkennir þættina sem eru vægast sagt krassandi.
Á Netflix má sjá skuggalegan Gísla Örn Garð-
arsson í norsku þáttunum Ragnarök. Snemma í
þáttaröðinni bregður Gísli sér úr brók, sprangar
um nakinn í náttúrunni og endar með því að rífa
hjartað úr dýri og borða það hrátt. Kannski óþarfi
að benda á að Gísli er ekki góði gaurinn í þessum
þáttum og skondið að „hin forna tunga“ Norð-
manna, eins og hún er kölluð í þáttunum, er bara
ósköp hversdagsleg íslenska. Á henni hefur Gísli
auðvitað góð tök en það sama verður ekki sagt um
norsku leikarana og er það hin besta skemmtun.
Og enn af djöflum því einn slíkur gengur laus í
þáttunum Sveitasæla sem finna má í spilara RÚV.
Ungur maður í dönskum smábæ sem heldur sam-
félaginu öllu í heljargreipum með andlegu og
líkamlegu ofbeldi. Hvað myndi Sæmundur fróði
gera við kauða og hvenær fáum við þáttaröð um
hann?
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Djöfullinn danskur
og hin forna tunga
Djöfullegur Gísli
Örn í Ragnarökum.
Bresk spennuþáttaröð um rannsóknarlögreglumennina Charlie Hick og Elaine
Renko sem neyðast til að vinna saman þrátt fyrir gerólík gildi. Þegar þau komast
óvænt yfir upplýsingar um yfirvofandi heimsendi sem stjórnvöld reyna að halda
leyndum hefst kapphlaup við tímann. Aðalhlutverk: Jim Sturgess, Agyness Deyn
og Nikki Amuka-Bird. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.
RÚV kl. 22.20 Hamfarasól 1:6
Á miðvikudag: Norðan- og norðaust-
an 8-15 m/s, en hvassara með suð-
austurströndinni. Dálítil él, en yfirleitt
þurrt og bjart veður sunnan- og
vestanlands. Frost til 1 til 10 stig.
Á fimmtudag: Austlæg átt, 10-15 m/s og snjókoma eða él, en hægari og úrkomulítið
norðaustanlands. Herðir heldur á frosti.
RÚV
12.35 Kastljós
12.50 Menningin
13.00 Gettu betur 1994
13.55 Tónstofan
14.20 Til borðs með Nigellu
14.50 Stiklur
15.55 Menningin – samatekt
16.25 Okkar á milli
16.55 Íslendingar
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Bitið, brennt og stungið
18.16 Hönnunarstirnin
18.31 Sebastian og villtustu
dýr Afríku
18.46 Hjörðin – Kiðlingur
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Kveikur
20.45 Matvæli morgun-
dagsins
21.35 Best í Brooklyn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Hamfarasól
23.15 Á valdi óvinarins
00.15 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.21 Dr. Phil
12.02 The Late Late Show
with James Corden
12.42 Everybody Loves Ray-
mond
13.05 Dr. Phil
13.10 The King of Queens
13.30 How I Met Your Mother
13.46 Survivor
14.29 Survivor
15.24 Survivor
16.15 Malcolm in the Middle
16.35 Everybody Loves Ray-
mond
17.00 The King of Queens
17.20 How I Met Your Mother
17.45 Dr. Phil
18.30 The Late Late Show
with James Corden
19.15 The Mick
19.40 The Biggest Loser
20.25 Pabbi skoðar heiminn
21.00 FBI: Most Wanted
21.50 Evil
22.35 Love Island
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 NCIS
00.50 Chicago Med
01.35 Station 19
02.20 Yellowstone
03.05 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Kevin Can Wait
08.25 Gilmore Girls
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 God Friended Me
10.10 First Dates
11.00 NCIS
11.45 Masterchef USA
12.35 Nágrannar
13.00 American Idol
14.25 American Idol
15.50 Atvinnumennirnir okkar
16.30 Sporðaköst
17.05 Ísskápastríð
17.41 Bold and the Beautiful
18.01 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.51 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 The Dog House
20.00 The Goldbergs
20.20 Modern Family
20.45 The Accident
21.35 Better Call Saul
22.25 Castle Rock
23.00 Transparent
23.25 Last Week Tonight with
John Oliver
23.55 Grey’s Anatomy
00.40 The Good Doctor
01.30 Mary Kills People
02.15 Óminni
02.50 Óminni
03.20 Óminni
03.50 Death Row Stories
20.00 Fiskbúar
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
21.30 Skrefinu lengra
Endurt. allan sólarhr.
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.30 Charles Stanley
21.00 Joseph Prince-New
Creation Church
21.30 United Reykjavík
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Trúarlíf
20.00 Að norðan
20.30 Meira en fiskur
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Hjarta-
staður.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar.
22.15 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
25. febrúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:51 18:32
ÍSAFJÖRÐUR 9:02 18:30
SIGLUFJÖRÐUR 8:46 18:13
DJÚPIVOGUR 8:22 17:59
Veðrið kl. 12 í dag
Hæg suðlæg átt og dálítil él, hiti um og undir frostmarki. Gengur í norðaustan 13-18 m/s
á morgun, en hægari sunnanlands fram á kvöld. Snjókoma norðan- og austantil, en léttir
til um landið sunnanvert. Frost 0 til 8 stig, kaldast inn til landsins.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
með Þór Bæring
alla virka daga á
K100.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Heimurinn fær ekki nóg af Baby
Yoda en nú er Etsy að byrja að selja
Baby Yoda-varning og býður upp á
1.500 vörur sem eru eins og litla
græna geimveran. Baby Yoda birt-
ist í þáttunum The Mandalorian og
er hugsanlega krúttlegasti karakt-
erinn í Star Wars.
Baby Yoda ennþá
að slá í gegn
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 0 skýjað Lúxemborg 9 skýjað Algarve 18 heiðskírt
Stykkishólmur -2 skýjað Brussel 10 súld Madríd 20 heiðskírt
Akureyri 1 alskýjað Dublin 7 skúrir Barcelona 19 heiðskírt
Egilsstaðir 1 skýjað Glasgow 2 skýjað Mallorca 17 heiðskírt
Keflavíkurflugv. -1 skýjað London 11 skýjað Róm 15 heiðskírt
Nuuk -9 skýjað París 12 alskýjað Aþena 14 heiðskírt
Þórshöfn 4 alskýjað Amsterdam 9 rigning Winnipeg -9 léttskýjað
Ósló 3 alskýjað Hamborg 1 rigning Montreal 5 heiðskírt
Kaupmannahöfn 4 alskýjað Berlín 6 rigning New York 11 heiðskírt
Stokkhólmur 3 heiðskírt Vín 8 skýjað Chicago 4 alskýjað
Helsinki 1 léttskýjað Moskva 2 alskýjað Orlando 23 alskýjað