Morgunblaðið - 03.03.2020, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MARS 2020
Gæðavörur
í umhverfisvænum
umbúðum
Kaja organic, Kalmansvellir 3, kajaorganic.com,
kajaorganic@gmail.com
Hollt, bragðgott og þæginlegt
Vegan - Keto - Pascaterian - Glutenlaust
Sölustaðir: Hagkaup, Nettó, Heilsuhúsin, Fjarðarkaup, Melabúðin,
Fiskkompaní, Frú Lauga, Brauðhúsið og Matarbúr Kaju á Akranesi
Á miðvikudag Suðlæg átt, 3-8 m/s
og él á sunnanverðu landinu, en
bjartviðri norðanlands. Frost 0 til 7
stig.
Á fimmtudag Gengur í norðan 8-
13 með snjókomu á Vestfjörðum og síðar einnig á Norðurlandi. Hægari vindur og yfirleitt
bjart sunnantil á landinu og á Austfjörðum. Frost 1 til 8 stig.
RÚV
12.35 Kastljós
12.50 Menningin
13.00 Gettu betur 1995
14.00 Tónstofan
14.25 Til borðs með Nigellu
14.55 Stiklur
15.25 Viðtalið
15.50 Menningin – samatekt
16.20 Okkar á milli
16.55 Íslendingar
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Bitið, brennt og stungið
18.15 Hönnunarstirnin
18.30 Sebastian og villtustu
dýr Afríku
18.46 Hjörðin – Grís
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Kveikur
21.05 Matvæli morgun-
dagsins
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Hamfarasól
23.15 Leitin að Shannon –
Fyrri hluti
00.10 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.11 The Late Late Show
with James Corden
12.51 Everybody Loves
Raymond
13.14 The King of Queens
13.36 How I Met Your Mother
13.58 Dr. Phil
14.39 Will and Grace
15.00 Survivor
16.15 Malcolm in the Middle
16.35 Everybody Loves
Raymond
17.00 The King of Queens
17.20 How I Met Your Mother
17.45 Dr. Phil
18.30 The Late Late Show
with James Corden
19.15 The Mick
19.40 The Biggest Loser
20.25 Pabbi skoðar heiminn
21.00 FBI
21.50 FBI: Most Wanted
22.35 Love Island
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 Grand Hotel
00.50 Seal Team
01.35 Chicago Med
02.20 Station 19
03.05 Yellowstone
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Kevin Can Wait
08.25 Gilmore Girls
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 God Friended Me
10.10 First Dates
11.00 NCIS
11.45 Masterchef USA
12.35 Nágrannar
13.00 American Idol
14.25 American Idol
15.55 Atvinnumennirnir okkar
16.35 Ísskápastríð
17.10 Sporðaköst
17.41 Bold and the Beautiful
18.01 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.51 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 The Dog House
20.00 The Goldbergs
20.20 All Rise
21.05 Better Call Saul
21.55 Castle Rock
22.45 Transparent
23.10 Last Week Tonight with
John Oliver
23.40 Grey’s Anatomy
00.25 The Good Doctor
01.15 Blinded
02.00 Blinded
02.45 Grantchester 4
03.30 Grantchester 4
04.20 Grantchester 4
20.00 Heyrnin
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
21.30 Skrefinu lengra
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Let My People Think
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.30 Charles Stanley
21.00 Joseph Prince-New
Creation Church
21.30 United Reykjavík
22.30 Áhrifaríkt líf
20.00 Að norðan
20.30 Meira en fiskur
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Hjarta-
staður.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar.
22.15 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
3. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:27 18:54
ÍSAFJÖRÐUR 8:36 18:54
SIGLUFJÖRÐUR 8:19 18:37
DJÚPIVOGUR 7:57 18:22
Veðrið kl. 12 í dag
Austan og suðaustan 10-20 m/s, hvassast með suðurströndinni. Skýjað með köflum á
landinu og dálítil él austantil. Allhvöss norðaustanátt í fyrramálið austan- og norðaust-
anlands með snjókomu eða slyddu, en hægari vindur og úrkomulítið annars staðar.
Ég er tiltölulega ný-
komin heim frá Kúbu
og fór að velta fyrir
mér í framhaldi af
heimkomunni hvernig
við ofgnóttar-
Íslendingar horfum á
sjónvarp. Eða skjáinn
öllu heldur, því ekki er
það sem áður hét sjón-
varpsefni lengur bund-
ið við þann skjá heima
í stofu. Á Kúbu var ég
vissulega í fríi og því voru verkefni dagsins önnur
en í hversdegi hér heima, en mikið sem það var
kærkomið fríið frá skjánum, því netsamband var
af mjög skornum skammti og svo slappt að ekki
var hægt að opna neina fréttamiðla. Hvílík bless-
un að vita ekkert í sinn haus um heimsmálin, um
tíma. Eftir að heim var komið á kaldan klaka stóð
ég mig að því að glápa á skjá í allt of langan tíma á
degi hverjum, og fram á nætur, vegna tíma-
mismunar-rugls í mínum hausi. Ég fór að hám-
horfa á ýmsar seríur og vafra á netinu í tíma og
ótíma. Allt þetta framboð af skjáefni, hvort sem
það eru hinar ágætustu þáttaraðir eða eitthvað
annað, tekur of mikinn tíma, og ef það er eitthvað
sem er dýrmætt í stuttu mannlífi, þá er það tími.
Það er gott að fara um stund í burtu þar sem tím-
inn líður öðruvísi og vera þannig minntur á að
verja tíma sínum betur þegar heim er komið.
Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir
Ólíkt horfi ég á
Kúbu eða klaka
Ljósmóðirin Ég hám-
horfði með tárum.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á
klukkutíma
fresti.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
með Þór Bæring
alla virka daga á
K100.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Kevin Hart sagði frá því á Insta-
gram á dögunum að bati hans væri
í góðum farvegi en leikarinn lenti í
bílslysi í september. Leikarinn birti
myndband af sér að boxa við þjálf-
arann sinn til að sýna hversu góður
batinn hjá honum væri en eftir bíl-
slysið varð hann að fara í stóra að-
gerð á baki.
Kevin Hart
á batavegi
Byggt á upplýsingum frá Veð
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Ve
Reykjavík 2 skýjað Lúxemborg 5 rigning Algarve 19 als
Stykkishólmur 2 skýjað Brussel 7 rigning Madríd 10 létt
Akureyri 0 skýjað Dublin 4 rigning Barcelona 15 létt
Egilsstaðir 1 snjóél Glasgow 5 léttskýjað Mallorca 15 létt
Keflavíkurflugv. 2 skýjað London 8 skýjað Róm 12 rign
Nuuk -16 léttskýjað París 7 alskýjað Aþena 15 ský
Þórshöfn 0 snjókoma Amsterdam 7 skúrir Winnipeg -8 ský
Ósló 2 skýjað Hamborg 8 léttskýjað Montreal -2 als
Kaupmannahöfn 6 léttskýjað Berlín 8 léttskýjað New York 9 hei
Stokkhólmur 5 alskýjað Vín 12 skýjað Chicago 5 létt
Bresk spennumynd í tveimur hlutum byggð á sönnum atburðum. Þegar átta ára
stúlka að nafni Shannon Matthews hverfur hefst viðamikil leit og lögreglan fer
fljótlega að líta á málið sem morðrannsókn. Meðal leikenda eru: Sheridan Smith,
Sian Brooke og Faye McKeever. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e.
RÚV kl. 23.15 Leitin að Shannon – Fyrri hluti