Morgunblaðið - 28.04.2020, Síða 23
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 2020
Lyklasmíði & öryggiskerfi Skútuvogur 1E | 104 REYKJAVÍK | SÍMI 533 2900 |WWW.LYKLALAUSNIR.IS
Hæð (cm) Breidd (cm) Dýpt (cm)
Ytra mál 25 35 25
Innra mál 24,2 34 20
AÐEINS 6.990 KR.
Öruggur og nettur verðmætaskápur fyrir heimili.
Þriggja til átta stafa aðgangskóði ásamt lyklum ef rafhlöður skildu klárast.
Innbyggð 130 dB bjalla fer í gang ef rangur aðgangskóði er notaður oftar en þrisvar.
3 5 2 7 4 9 6 1 8
4 1 6 3 2 8 7 5 9
9 8 7 5 6 1 2 4 3
7 4 5 2 8 3 1 9 6
6 9 1 4 5 7 3 8 2
8 2 3 9 1 6 4 7 5
2 3 4 8 7 5 9 6 1
5 6 9 1 3 4 8 2 7
1 7 8 6 9 2 5 3 4
4 3 2 5 7 9 8 1 6
8 6 7 2 1 4 3 5 9
9 5 1 3 8 6 7 4 2
5 1 4 8 6 7 2 9 3
3 2 8 9 4 5 6 7 1
7 9 6 1 2 3 5 8 4
6 7 9 4 5 2 1 3 8
2 8 3 7 9 1 4 6 5
1 4 5 6 3 8 9 2 7
4 6 8 9 2 3 5 1 7
3 9 5 1 7 8 4 6 2
2 7 1 4 5 6 8 9 3
5 3 9 6 4 7 2 8 1
8 1 6 5 3 2 9 7 4
7 2 4 8 9 1 6 3 5
1 5 2 7 6 9 3 4 8
6 8 3 2 1 4 7 5 9
9 4 7 3 8 5 1 2 6
Lausn sudoku
Ástfóstur – að taka ástfóstri við e-n þýðir að (fara að) þykja mjög
vænt um; fá dálæti á. Þarf ekki að vera manneskja: „Ilmheimurinn hefur
tekið ástfóstri við Tonka baunina“ og „Hnúfubakskálfur tekur ástfóstri við snekkju“
eru óræk dæmi þess. Til tilbreytingar má leggja eða festa ástfóstur við e-n/e-ð.
Málið
Krossgáta
Lárétt:
1)
6)
7)
8)
9)
12)
15)
16)
17)
18)
Áköf
Æfa
Arga
Klífa
Byggt
Gamla
Gæfum
Lotið
Óði
Lausn
Traf
Gabbi
Eitt
Stór
Rist
Æsast
Pokar
Orf
Feiti
Efnuð
1)
2)
3)
4)
5)
10)
11)
12)
13)
14)
Lóðrétt:
Lárétt: 4) Mæli 6) Þýðanda 7) Rétt 8) Klippur 9) Afls 12) Alur 16) Afferma 17) Árás 18)
Storkar 19) Urta Lóðrétt: 1) Óþokka 2) Eðlinu 3) Knöpp 4) Marra 5) Lítil 10) Ferski 11)
Staurs 13) Lærir 14) Rassa 15) Áflog
Lausn síðustu gátu 688
2 6
1 6 3 8 5
8 7 6 1 2 3
5 9
9 7 3 2
8 1 6 5
3 1
3 7
2 5 7 9
6 3 9
5 4
2
4 7 1
1 3 4
9 2 3
2 7 1
4 6 3
7
3 4 6
7 8
5 3 4 1
6 5 3 7
9 1 6
1 5 7 4
5 9
8
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Skökk jafna. N-Enginn
Norður
♠ÁKG6
♥102
♦75
♣ÁK963
Vestur Austur
♠D53 ♠108
♥G985 ♥7643
♦63 ♦D109842
♣DG108 ♣7
Suður
♠9742
♥ÁKD
♦ÁKG
♣542
Suður spilar 6♠.
Á yfirborðinu er nokkur göslara-
bragur á sögnum: Norður opnar á
Standard-laufi, suður svarar á 1♠,
norður hækkar í 3♠, suður segir 5♠ og
norður sex. Þessi stökk út og suður eru
ekki sannfærandi, en þegar betur er að
gáð er hver sögn gædd nákvæmri
merkingu. Endursögn norðurs á 3♠
sýnir skiptingaspil með millistyrk, og
stökk suðurs í 5♠ lýsir yfir áhyggjum af
tromplitunum. Útspil, takk.
Slemman vinnst með því að svína
♠G, eins og rétt er að gera að öðru
jöfnu þegar drottningin er fimmta úti.
En Martens vill „skekkja jöfnuna“ og
spila út trompi! Fyrir það fær lesandinn
10 stig, en 5 fyrir önnur útspil.
Mun sagnhafi láta blekkjast? Senni-
lega. Eftir ♠ÁK svínar hann ♦G, tekur
toppana í rauðu litunum og ♣ÁK. Spilar
loks trompi. Þá er slemman í húsi ef sá
með ♠D (austur væntanlega) á ekki
fleiri lauf.
Ekki í þetta sinn.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. e3 d6
5. Bd3 h6 6. Bh4 g5 7. Bg3 Rh5 8. Rbd2
Rd7 9. c3 c5 10. Rf1 cxd4 11. exd4 e5
12. d5 0-0 13. Bf5 Rc5 14. Re3 e4 15.
Rd4 Rd3+ 16. Kf1 Rxg3+ 17. hxg3 Rxb2
18. Dh5 Df6
Staðan kom upp á Abu Dhabi-
stórmótinu sem fram fór fyrir skömmu
á skákþjóninum chess.com. Íslenski al-
þjóðlegi meistarinn Björn Þorfinnsson
hafði hvítt gegn óþekktum skákmanni
sem hefur notandanafnið Abund á
chess.com. 19. Rg4! Dxf5 20. Rxh6+
Bxh6 21. Dxh6 og svartur gafst upp
enda óverjandi mát. Í dag kl. 17:00 fer
fram vikulegt hraðskákmót á chess-
.com sem ætlað er öllum titilhöfum.
Margir af sterkustu skákmönnum
heims taka jafnan þátt í því. Íslands-
mótið í netskák - Brimmótið – fer fram
annað kvöld á chess.com. Taflið hefst
kl. 19:30 og er öllum heimil þátttaka,
sjá nánari upplýsingar á skak.is.
Hvítur á leik
S W Z P Ð R E V S L Á M G G Á
Ý K G F L H I V W M D Y I H G
N D J B E G D V J J K K R U B
I M A X S H S G Q F Ó I L X H
N T L R D B R H K L F L S L R
G C D L S O V T F A L A C N Y
A L E X X T O A M I X T U E L
R A N S M I N I T A R K O D L
D N D C I F K A Ð X D N G X I
Æ N A S A I Ð R U W Y U T G N
M I U R L B I T R A S T A M G
I N H L Y P A W Q A H P S B U
N Ó I M O J V R Q O I S E V R
P F A N I Ð G G Y B S M I E H
F J Á R M U N A M Y N D U N Y
Bitrasta
Fjármunamyn-
dun
Fóninn
Gjaldenda
Gulllitað
Heimsbyggðina
Hrafnaflóki
Hryllingur
Málsverð
Saxaðri
Sýningardæmi
Áhrifamikilli
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já, það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir í
báðum orðum. Hvern staf
má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A A Á G K Ó S S T
U N A Ð A R I N S
R
S
Þrautir
Lausnir
Stafakassinn
SNUÐI RAUNA
Fimmkrossinn
GÓA ÁSS TAK