Íþróttablaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 19

Íþróttablaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 19
L 19 íslenski íþrótta- vefurinn íslenski (þróttavefurinn, sem er samvinnuverkefni (SÍ og ís- lenskra Getrauna, opnaði nýjar vefsíður sínar þann 2. mars sl. Frá nýju síðunum er hægt að nálgast mikið af þeim upplýs- ingum um ístenskt íþróttalíf sem er að finna á Veraldar- vefnum. Þar er m.a. að finna upplýsingar um sérsambönd. héraðssambönd og íþrótta- bandalög, tengingar á heima- síður íþróttafétaga og skrá yfir netföng þeirra sem starfa í íþróttahreyfingunni. Einnig er hægt að skoða yfirlít yfir íþróttaviðburði, námskeið, þing og fundi sem framundan eru á vegum hreyfingarinnar. Þá verður fljótlega opnaður á vef- síðunum umfangsmikitt gagnagrunnur um íþrótta- mannvirki á Islandi. sem tek- inn hefur verið saman í sam- vinnu ÍSÍ og Menntamátaráðu- neytisins. Loks má geta þess að á vefsíðunum má sjá yfirlit yfir keppnisfyrirkomulag og úrslit í nokkrum íþróttagrein- um. Hetsta nýjungin í notagildi nýju vefsíðanna er að upplýsinga- kerfi þeirra er gagnvirkt, þ.e. að notendur geta sjátfír skráð upplýsingar í gagnagrunninn sem síðan birtast á vefsíðun- um. Til þess þurfa þeir fyrst að skrá sig sem notendur og geta þá jafnframt valið að birtast í netfangaskránni. en hún ætti að geta orðið afar gagntegt hjátpartæki til samskipta innan hreyfingarinnar. Rétt er að hvetja atla sem starfa innan íþróttahreyfingarinnar til þess að skrá sig í netfangaskrána og vera síðan duglegir að bæta upplýsingum um starfið inn í gagnagrunninn. svo (slenski Iþróttavefurinn geti orðið sú upplýsingaveita sem búið er að teggja drög að. Slóðin á íslenska (þróttavefinn er sem fyrr www.toto.is Sendum íþrótta -og Ólympíusambandi Islands, íþróttafólki, landsmönnum og viðskiptavinum bestu jóla -og nýárskveðjur. Seyðisfjarðarbær Árborg Austurvegi 2 Selfossi. Viggó hf. Egilsbraut 6 Neskaupsstað. Neskaupsstaður Mjólkursamlagið Búðardal Brekkuhvammi 15 Búðardat. Kaupfélag Suðurnesja Hafnargötu 62 Keflavík. Akureyrarbær Ölfushreppur Selvogsbraut 2 Þorlákshöfn. Bæjarskrifstofur Ólafsfjarðar Akranesbær Síldarvinnslan hf. Hafnarbraut 6 Neskaupstað. K. Richter Smiðsbúð 5 Garðabæ. „Leukotape - íþróttavörur" Bæjarleiðir Langholtsvegi 115 Reykjavík. „Reykjalundur - Plastiðnaður" BSÍ hópferðabílar Umferðamiðstöðinni Vatnsmýrarvegi Reykjavík. Málning hf. Funahöfða 7-9 Reykjavík. Hraðflutningar DHL Faxafeni 9 Reykjavík. Osta- og smjörsalan Birtuhálsi 2 Reykjavík. Reykjanesbær Hafnarfjarðarbær Össur hf. b*>ur miki> úrval af allskyns hjálpar- og sto>tækjum. Hvort sem er i daglega lífinu e>a efflú ert á lei> í fjallgöngu, fót- bolta e>a út a> skokka, flá finnur flú hjá okkur miki> úrval af gæ>a- vörum sem létta lífi> og auka vel- lí>an. Verslunin er opin virka daga frá kl. 9.00-18.00. MOVE' HAND OG -FÓTAVÖKUft íí> berkemann a =| P L Á S T U R £ Hitahlífar Spelkur DQNJOY. Bakbelti ÖSSUR Grjóthálsi 5 110 Reykjavík Sími 515 1300 Fax 515 1366 www.ossur.com afl gegn fíkniefnum Forvamaverkefni ÍS( og UMFÍ. (þróttir — aft gegn ftkniefnum. hefur verið að vaxa og eflast undanfarnar vikur. Hringferð um landið, með heimsóknum í alla grunnskóta. er í undirbún- ingi. Starfsmenn verkefnisins og afreksiþróttafólk úr Lands- liði íslands gegn fíkniefnum hafa tekið þátt í ýmiss konar uppákomum í tengslum við íþróttaviðburði og samkomur. Verkefnið var m.a. kynnt í tengslum við landsleik (slend- inga og Frakka þann 5. sept- ember sl. og voru fimm nýjum land5liðsmönnum afhent skjöt því til staðfestingar við það tækifæri. Þau eru Steingrímur Jóhannesson og Margrét Ólafsdóttir knattspyrnumenn. Friðrika Marteinsdóttir blak- maður, Hermann Hauksson körfuknattleiksmaður og Hrafnhildur Hannesdóttir tennismaður. Borgarbyggð íþróttir gegn vímu

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.