Fréttablaðið - 10.09.2020, Blaðsíða 46
RITSTJÓRN
ritstjorn@frettabladid.is
AUGLÝSINGADEILD
auglysingar@frettabladid.is
PRENTUN
Torg ehf.
DREIFING Póstdreifing ehf.
dreifing@postdreifing.is 550 5000
Thomasar
Möller
BAKÞANKAR
Við höfum ferska og ljúffenga veislubakka með fjölbreyttum
brauðréttum, tortillum, kökum og ávöxtum á boðstólum.
Það er auðvelt að velja og panta á netinu og við bjóðum fría
heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu ef pantaðir eru 4 bakkar
eða fleiri. Athugið að panta þarf bakkana eigi síðar en kl. 15:30
næsta virka dag fyrir afhendingu.
BBQ kjúklingur,
bakaðar sætar
kartöflur, spínat.
Fetaostur, rauð-
laukur, spínat.
Heitreyktur lax,
ferskt dill, spínat,
lauksósa.
PARTÝBAKKI
20 bitar
fyrir 5 manns
Vatnsdeigsbollur
fylltar með
vanillukremi.
Kókostoppar
með súkkulaði.
DESERTBAKKI
50 bitar
fyrir 10 manns
Reykt skinka,
egg, íssalat.
Tikka masala
kjúklingur, íssalat.
Kjúklingaskinka,
smurostur, ofnbakaðir
tómatar, salatmix.
VEISLUBAKKI
30 bitar
fyrir 5 manns
Kornbrauð, vegan
ostur, gúrkur, rauð
paprika, salatblanda.
Gróf tortilla,
hummus, mangó-
sósa, gúrka, spínat,
granatepli.
VEGANBAKKI
22 bitar
fyrir 5 manns
Mangó, ananas,
melónur, vínber
og fleiri góðir
ávextir allt
eftir árstíðum
og framboði.
ÁVAXTABAKKI
40 - 60 bitar
fyrir 5 - 8 manns
Hangikjöt, lauk-
sósa, salatmix.
Beikon, egg, steiktir
ferskir sveppir.
Kjúklingur, rautt
pestó, sýrður rjómi,
paprika, salatmix.
EÐALBAKKI
20 bitar
fyrir 5 manns
Hangikjöt,
eggjasalat.
Roastbeef,
remúlaði,
steiktur laukur.
Rækjusalat.
GAMLI GÓÐI
20 bitar
fyrir 5 manns
Kalkúnn, beikon,
tómatar, sinnepssósa.
Kjúklingur,
egg, lauksósa.
Reyktur lax, íssalat.
LÚXUSBAKKI
20 bitar
fyrir 5 manns
Tikka masala
kjúklingur
og íssalat.
Reykt skinka.
Eggja- og íssalat.
PÍTUBAKKI
24 bitar
fyrir 5 manns
FERSKT Á FERÐINNI * FRESH TO GO
*ferskar hugmyndir*
/ Fyrir veislur og fundi /
Pantaðu í
síma 565 6000
eða á somi.is
Sóma Veislubakkar
SLOW COW
MIND COOLER
330 ML
299
KR/STK
906 KR/L
Fyrir svanga
ferðalanga
HAFÐU FJÖLPÓSTINN
ÞINN Í FRÉTTABLAÐINU
Auglýsingaefnið lendir á
eldhúsborðinu þegar
blaðið er opnað!
Kannaðu dreiileiðir og verð í
síma 550 5050 eða sendu
tölvupóst orn@frettabladid.is.
*Prentmæling Gallup, 12 - 80 ára, okt. - des. 2019.
Mannnöldatölur Hagstofu Íslands 2019
Margir hafa tjáð sig um COVID-ástandið á Íslandi að undanförnu. Sumir tala
um stríðsástand og að við séum að
ganga í gegnum mestu efnahags-
lægð síðustu hundrað ára. Að mínu
mati þarf ekki að mála skrattann á
vegginn með þessum hætti.
Höfum það í huga að Ísland er
meðal tíu ríkustu þjóða í heimi
miðað við fólksfjölda, af um 200
þjóðum. Ísland er meðal efstu þjóða
hvað varðar lífsgæði og öryggi. Við
erum með mennta-, samgöngu-,
velferðar- og heilbrigðiskerfi auk
menningarstarfsemi sem er í efstu
sætum meðal landa heims. Höfum
í huga að um 90% landsmanna hafa
vinnu, mikil gróska er í f lestum
verslunargreinum, hugbúnaðar-
geirinn blómstrar og matvælaiðn-
aðurinn stendur vel.
Í þróunarlöndunum mun
COVID, að mati sérfræðinga, leiða
til aukinnar fátæktar, hungurs og
heilsubrests sem við þurfum ekki
að horfa upp á. Að mínu mati er
óþarfi að ýkja ástandið, allra síst
þarf að láta eins og að við séum
komin 100 ár aftur í tímann. Fyrir
hundrað árum voru Íslendingar að
jafna sig á alheimsveiru og heims-
styrjöld og Ísland var eitt fátækasta
land í Evrópu.
Að mati Seðlabankans er hag-
kerfið að taka um 8% dýfu í ár, sem
samsvarar hagvexti síðustu tveggja
ára. Þetta þýðir að við erum á sama
stað með þjóðarframleiðsluna og
árið 2017. Spá Seðlabankans sýnir
að við verðum komin upp um 8%
á næstu tveimur árum. Ferða-
mennirnir koma aftur til lands sem
verður betur búið undir þá en áður.
COVID-dýfan er að hafa mjög
slæm áhrif á ýmsan atvinnu-
rekstur og fjárhag margra heimila,
en ástandið í landinu okkar hefur
mjög sjaldan verið betra síðastliðin
100 ár. Horfum því björtum augum
til framtíðar og hættum að auka
kvíða fólks að óþörfu.
Framtíðin
er björt