Fréttablaðið - 01.10.2020, Side 16

Fréttablaðið - 01.10.2020, Side 16
 600Fjöldi fólks á lí sem hefur fengið krabbamein: 1.585 3.082 5.026 7.539 11.605 15.794 Á síðustu 50 árum hafa lífslíkur kvenna með krabbamein á Íslandi tvöfaldast og eru mjög góðar á heimsmælikvarða. Rannsóknir og öflugt vísindastarf eru grunnurinn að þessum góða árangri. Verkinu er þó hvergi nærri lokið. Með áframhaldandi rannsóknum getum við gert enn betur fyrir komandi kynslóðir. Blóðskimun til bjargar Krabbameinsfélagið er samstarfsaðili rannsóknarinnar Rannsóknir félagsins á ættlægni brjóstakrabbameins vekja athygli Stofnun rannsóknastofu í sameinda- og frumulíffræði 1951 1954 19821974 19951987 20072003 2015 2016 2017 2020 Stofnun Krabbameinsfélags Íslands Styðjum krabbameinsrannsóknir Saman vinnum við að framförum Áttavitinn Ný rannsókn á reynslu og upplifun af greiningar- og meðferðarferli Rannsóknir á áhrifum lífsstíls Samnorrænar rannsóknir á áhrifum lífsstíls á nýgengi krabbameina næstu 30 ár Vísindasjóður stofnaður 2015 Síðan 2017 hefur sjóðurinn styrkt 30 rannsóknir um 227 milljónir króna Með kaupum á Bleiku slaufunni átt þú þátt í að fækka þeim sem fá krabbamein, fjölga þeim sem lifa af og bæta lífsgæði þeirra. Takk fyrir stuðninginn. Þitt framlag skiptir máli. Skráning krabbameina hefst Grundvöllur fyrir krabbameinsrannsóknir skapast – yfir 500 birtar vísindagreinar síðan 1954 Könnun á reykingum Líklega sú fyrsta á Íslandi Könnun á tóbaksnotkun Reglulegar kannanir á tóbaksnotkun grunnskólanema hefjast BRCA2 og blöðruhálskirtill Niðurstöður Krabbameinsfélagsins hafa áhrif á eftirlit um allan heim NORDCAN Þátttaka í gagnagrunni um krabbamein á Norðurlöndum – grunnur fjölda rannsókna BRCA2 genið finnst Genið finnst í alþjóðlegri samvinnu með þátttöku vísindamanna félagsins 1960 1970 1980 1990 2010 2000 2019 Gæðaskráning Skráning greiningar og meðferðar eflist í samvinnu við LSH og SAK

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.