Fréttablaðið - 02.10.2020, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 02.10.2020, Blaðsíða 15
KYNNINGARBLAÐ Ein elsta verslunin í Reykjavík er staðsett í Austurstræti og heldur upp á 120 ára afmæli á næsta ári. Í versluninni eru seldar fallegar íslenskar handunnar ullarvörur og allur ágóði fer til góðgerðarmála. ➛6 F Ö ST U D A G U R 2. O K TÓ BE R 20 20 Íslenskt Láttu það ganga gjoridsvovel.is Þegar þú verslar á Íslandi skilar það sér aftur til þín. Bræðurnir Valþór og Agnar Sverrissynir eru ásamt Jóni Erni Jóhannessyni eigendur veitingahússins No Concept á Hverfisgötu 6. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Staður engum líkur Gleði, góður matur og gott vín eru aðalsmerki veitingahússins No Concept sem opnað verður á Hverfisgötu 6 í dag. Þar ríkir London-New York fílingur. ➛2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.