Fréttablaðið - 02.10.2020, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 02.10.2020, Blaðsíða 44
Tísk uv ikan í Kaup-ma n na höf n þyk i r bera af þegar kemur að skandinavískum stíl, enda eiga frændur okkar Danir mikið af efnilegum fatahönnuðum. Ber þar til að mynda að nefna Þóru Valdi- marsdóttur, en hún er listrænn stjórnandi eins heitasta merkisins í dag, Rotate Birger Christensen. Stöðunni gegnir hún ásamt áhrifa- valdinum Jeanette Madsen. Þær stöllur eru vinsælt viðfangsefni ljósmyndara á tískuvikum um alla Evrópu. Á tískuvikunni í Kaup- mannahöfn þetta árið kynntu þær nýja línu af jogging-fötum undir Rotate, sem kallast Sunday. Þær mættu að sjálfsögðu báðar í f líkum úr línunni. Þetta er til merkis um áframhaldandi vinsældir jogging- gallans. steingerdur@frettabladid.is Þær Jeanette Madsen og Þóra Valdimarsdóttir í fatnaði úr Sunday-línu Rotate. Hún kemur út núna í haust. Emili Sindlev á leiðinni á sýningu hjá Selected, með tösku frá einu vinsælasta merkinu um þessar mundir, Bottega Veneta. Þessar þrjár voru glæsi- legar í litríkum fatnaði á leið á sýningu MFPEN. Justina Czerniak mætir á sýningu Remain sem er undir tískumerkinu Birger Christensen líkt og Rotate. Þessi fallegi og þægilegi bleiki kjóll fékkst í H&M. MYNDIR/GETTY Tískuvikan í Kaup- mannahöfn fór fram á dögunum. Hún var með breyttu sniði vegna heims- faraldursins. Helstu tískuskvísur Dan- merkur létu sig þó ekki vanta á aðal- viðburðina. Tískuvikan í Kaupmannahöfn Striga- skór og glamúr á sýningu Samsøe & Samsøe. Bleik- ir kjólar voru greinilega vinsælir meðal dönsku tísku- skvísanna. Mathilde Gohler með tösku frá Bottega Veneta á leið á sýningu Baum und Pferdgarten. 2 . O K T Ó B E R 2 0 2 0 F Ö S T U D A G U R24 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.