Fréttablaðið - 02.10.2020, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 02.10.2020, Blaðsíða 5
Ti lb oð g ild a út 4 . o kt ób er Íslenskt nautaribeye 4.719 kr/kg Verð áður 5.899 kr/kg Úrbeinuð kjúklingalæri 2.209 kr/kg Verð áður 2.599 kr/kg Meira íslenskt Steinbakað súrdeigsbrauð 849 kr/stk Kaka mánaðarins Red Velvet með jarðarberjabragði 1.399 kr/stk Appolo lakkrísbitar 479 kr/pk NÝJUNG NÝJUNG Heill kjúklingur 743 kr/kg Verð áður 929 kr/kg 20% afsláttur 15% afsláttur 20% afsláttur 20% afsláttur Íslenskt nautafile 4.719 kr/kg Verð áður 5.899 kr/kg Gerðu þína eigin steikarsamloku 400 g nautafile ½ steinbakað súrdeigsbrauð Salt og pipar eftir smekk Ferskt salat 1 dós maísbaunir Grilluð paprika Bernaisesósa Karamelluseraður rauðlaukur: 2 msk ólífuolía 2 stk rauðlaukar, sneiddir 1 msk balsamik gljái Hitið olíuna á pönnu og steikið rauðlaukinn þar til hann verður mjúkur í gegn. Hellið því næst balsamik gljáa yfir og steikið áfram í 2-3 mínútur. Aðferð: Steikið kjötið á meðalheitri pönnu í 4 mínútur á hvorri hlið. Saltið og piprið eftir smekk. Kjötið er látið hvíla í 10 mínútur. Skerið kjötið og brauðið í sneiðar. Smyrjið bernaisesósu á báðar sneiðarnar, magn eftir smekk. Raðið salati, karamelluseraða rauð- lauknum, maís, papriku og kjöti á brauð- sneiðarnar og kryddið með salti og pipar. Njótið!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.