Samtökin '78 - Úr felum - 01.07.1985, Side 5

Samtökin '78 - Úr felum - 01.07.1985, Side 5
homma og vil ekki vita af því hér handan við vegginn. Það er svo skrýtið að mér finnst frekar æsandi að sjá tvær konur í atlotum á bíó- myndum en tveir karlmenn, það er óþægilegt. Mér finnst þið strákarnir eigið að halda ástarlífinu innan vissra marka og ekki vera að flagga þessu um of. Þið verðið lika frekar fyrir aðkasti. En hinir fara nú ekki beinlínis i felur með einkalíf sitt. — Það er rétt, aðrir leyfa sér meira. Kom systir hans t.d. heim með stráka eftir böii í gamla daga? — Nei, það gerði hún nú ekki. Hefurðu haft nokkur kynni af Samtökunum ’78? — Jú, þegar ég fékk að vita að MMSKIFIIVIÐ F0RELDR4 Árni væri hommi og kæmi þar þá hringdi ég í símatímann og talaði við mann sem var skynsamur og velviljaður. Ég vildi vita hvort starf- ið þar væri eitthvað annað en sukk og drabb. Mig hefur annars langað til að vita hvort þið hefðuð nokkra styrktarfélaga eða þvíumlíkt. Fólk sem vildi auðvelda ykkur að lifa í samfélagi sem sjálfsagt verður ykkur alltaf andsnúið á margan hátt. Nei, þá höfum við ekki, en þeir væru vel þegnir. Við höfum í blaðinu hvatt foreldra til að kynnast með aðstoð Samtakanna ef þeir kæra sig um en ekki fengið undirtektir. — Eitthvað svona held ég að gerði fólki gott. Stundum hefur mig 5

x

Samtökin '78 - Úr felum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtökin '78 - Úr felum
https://timarit.is/publication/1489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.