Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Blaðsíða 6

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Blaðsíða 6
6 HAFDIS ERLA HAFSTEIIMSDOTTIR AÐ VERA OG TILHEYRA Nokkur orð ritstýru um pólitík, partínald og efni blaðsins Sönn drottning mætir aldrei snemma á svæðið og sú er einnig raunin um afmælisrit Samtakanna '78. Samtökin eru líka komin á virðulegan aldur og þá er um að gera að draga að sér athygli með því að mæta aðeins seinna í partíið. Afmælisár eru kjörið tækifæri til að líta um öxl og ekkert afmælisboð er fullkomnað án þess að einhver slái í glas og ræði um gamla tíma. í þessu riti eru nokkrar greinar sem teygja sig aftur í tímann. Grein Maríu Helgu Guðmundsdóttur fjallar um sjálfboðaliða Samtakanna frá stofnári þeirra fram til dagsins í dag. Þar er varpað ljósi á öll þau ósýnilegu störf sem unnin hafa verið í gegnum tíðina en þau sýna í hnotskurn ástríðu félagsfólks fyrir þessu litla en mikilvæga félagi. Önnur þungavigtargrein er eftir Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur og fjallar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1494

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.