Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Blaðsíða 55

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Blaðsíða 55
GALLERI 78 55 MELLI/ MELKORKA ÞORKELS- DÓTTIR Tranzanite 2018 akrýl, epoxý, glimmer- duft, glimmerflögur, sílikon og plexígler á viðarplötu Málverk mín eru úr hólógrafískum, glansandi og glitrandi efnivið. Tranzanite er útfærsla á transfánanum. Titill listaverksins byggir á samruna orðanna tanzanite, sem er fágætur kristall, og trans. I listsköpun minni birtist yfirgengíleg litagleði, sem tengir hið sjónræna við inntak verksins, sem er sýnileiki trans samfélagsins og transfánans. Sýnileiki trans samfélagsins er mikilvægur þáttur í baráttunni við sís-sexisma, misrétti, ofbeldi, fáfræði og transfóbíu. Með sjáanleika trans samfélagsins er hægt að stuðla að auknum skilningi meðal fólks. Til heiðurs trans samfélaginu tek ég sýnileika þess bókstaflega og ýki á minn glitrandi hátt. Náttúrulegir litatónar tanzanite steinsins flökta frá bláum yfir í ljósfjólubláan, sem er keimlíkt litum transfánans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1494

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.