Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Blaðsíða 23

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Blaðsíða 23
Oll velkomin á Grænu stofuna Við á Grænu stofunni erum stolt af því að vera fyrsta umhverfisvottaða hárstofan á Islandi. Við veljum aðeins hreinustu vörur sem völ er á, hvort sem við seljum þær í versluninni okkar eða notum á stofunni. Allt okkar starf miðast við að vera faglegt, umhverfis- og mannvænt. Á stofunni starfar fagfólk sem hefur víðtæka reynslu á sínu starfssviði, lýtur ströngustu kröfum umhverfisvænnar hársnyrtingar og hefur mikla ástríðu fyrir faginu. Eitt af okkar aðalgildum er virðing; við berum virðingu fyrir umhverfinu okkar, við gætum þess að ganga ekki á vistkerfi jarðar og allt sem við notum og gerum skilar sér til baka á eins skaðlausan máta og kostur er á. Við berum virðingu fyrir öllum manneskjum, áttum okkur á því að við erum alls konar, höfum ólíkar þarfir og eigum öll rétt á því að komið sé fram við okkur af nærgætni og alúð. 10% afsláttur af vörum til félaga Samtakanna '78 Græna stofan ehf. - Austurveri (Háaleitisbraut 68) -103 Reykjavík - 5521375 - info@graenastofan.is - graenastofan.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1494

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.