Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Síða 23

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Síða 23
Oll velkomin á Grænu stofuna Við á Grænu stofunni erum stolt af því að vera fyrsta umhverfisvottaða hárstofan á Islandi. Við veljum aðeins hreinustu vörur sem völ er á, hvort sem við seljum þær í versluninni okkar eða notum á stofunni. Allt okkar starf miðast við að vera faglegt, umhverfis- og mannvænt. Á stofunni starfar fagfólk sem hefur víðtæka reynslu á sínu starfssviði, lýtur ströngustu kröfum umhverfisvænnar hársnyrtingar og hefur mikla ástríðu fyrir faginu. Eitt af okkar aðalgildum er virðing; við berum virðingu fyrir umhverfinu okkar, við gætum þess að ganga ekki á vistkerfi jarðar og allt sem við notum og gerum skilar sér til baka á eins skaðlausan máta og kostur er á. Við berum virðingu fyrir öllum manneskjum, áttum okkur á því að við erum alls konar, höfum ólíkar þarfir og eigum öll rétt á því að komið sé fram við okkur af nærgætni og alúð. 10% afsláttur af vörum til félaga Samtakanna '78 Græna stofan ehf. - Austurveri (Háaleitisbraut 68) -103 Reykjavík - 5521375 - info@graenastofan.is - graenastofan.is

x

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1494

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.