Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Blaðsíða 51

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Blaðsíða 51
GALLERI78 51 Listir hafa löngum skipað stóran sess í tilveru hinsegin fólks. f gegnum listræna sköpun má tjá tilfinningar og veruleika sem ef til vill samræmist ekki hugmyndum þorra fólks um ást, erótík, kyn, kynvitund og samfélagsmál. Þegar líða tók á 20. öld átti hinsegin fólk á Vesturlöndum sér víða tryggan samastað í margvíslegum listamannahópum og ísland var þar engin undantekning. Kaffihúsið á Laugavegi 11 var þekkt sem samkomustaður hinsegin fólks og listamanna á sjötta áratug 20. aldar. Slúðurpressan átti jafnvel til að slá þessu tvennu saman og gerði lítinn greinarmun á listafólki og kynvillingum í umfjöllunum um hnignandi siðferðisástand Reykjavíkur. Annar staður sem hýsti listræna starfsemi, Þjóðleikhúsið, fékk oft álíka ákúrur frá blaðamönnum sem töldu sér annt um siðferðislega velferð þjóðarinnar. Hins vegar var fyrsta listsýningin í húsnæði Samtakanna ’78 ekki haldin fyrr en árið 1985 þegar Örn Karlsson sýndi í félagsmiðstöð Samtakanna í Brautarholti 18. Síðan þá hafa húsakynni Samtakanna verið hluti af íslenskri listasögu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1494

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.