Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Side 6

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Side 6
6 HAFDIS ERLA HAFSTEIIMSDOTTIR AÐ VERA OG TILHEYRA Nokkur orð ritstýru um pólitík, partínald og efni blaðsins Sönn drottning mætir aldrei snemma á svæðið og sú er einnig raunin um afmælisrit Samtakanna '78. Samtökin eru líka komin á virðulegan aldur og þá er um að gera að draga að sér athygli með því að mæta aðeins seinna í partíið. Afmælisár eru kjörið tækifæri til að líta um öxl og ekkert afmælisboð er fullkomnað án þess að einhver slái í glas og ræði um gamla tíma. í þessu riti eru nokkrar greinar sem teygja sig aftur í tímann. Grein Maríu Helgu Guðmundsdóttur fjallar um sjálfboðaliða Samtakanna frá stofnári þeirra fram til dagsins í dag. Þar er varpað ljósi á öll þau ósýnilegu störf sem unnin hafa verið í gegnum tíðina en þau sýna í hnotskurn ástríðu félagsfólks fyrir þessu litla en mikilvæga félagi. Önnur þungavigtargrein er eftir Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur og fjallar

x

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1494

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.