Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Síða 24

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Síða 24
24 UGLA STEFAIMÍA KRISTJÖIMUDÓTTIR JÓIMSDÓTTIR AÐ LIÐA VEL í EIGIN SKINNI Stiklað á stóru um baráttu trans fólks Það má með sanni segja að réttindabarátta trans fólks hafi tekið miklum stakkaskiptum á liðnum áratugum. Þrátt fyrir að trans fólk hafi alltaf verið hluti af samfélagi hinsegin fólks var það fyrst árið 2007 að þau fengu formlegan sess í réttindabaráttunni hérlendis, þegar Trans Island, félag trans fólks á íslandi, var stofnað. Fyrir þann tíma var trans fólk ekki beinlínis útskúfað frá Samtökunum, en allt samstarf eða þátttaka var á persónulegum nótum þeirra einstaklinga sem sérstaklega leituðust eftir að taka þátt eða styrkja félagið.

x

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1494

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.