Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Page 54

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Page 54
54 ALDA LILJA Strákar gráta 2018 stafræn teikning Ég er hinsegin teiknari og fjalla um geðheilsu, kynhneigð og kyntjáningu í verkum mínum. Ég sýni fjölbreytileika mannkynsins og hópa sem eru sjaldan túlkaðir í listheiminum. Hinsegin list er mér mjög mikilvæg bæði sem tól til að fræða fólk og til að kynna áhorfendur fyrir nýjum sjónarhornum og kyntjáningu fólks sem annars fær ekki mikla athygli. Verk mín kafa því ofan í málefni sem eru ekki mikið rædd. Það er mjög mikilvægt að halda áfram að sýna fjölbreytileika mannkynsins með hjálp myndlistar til að fræða og gera heiminn að betri stað, þar sem er pláss fyrir alla.

x

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1494

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.