Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Síða 58

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Síða 58
58 HEIÐA BJÖRG VALLA- DÓTTIR Sama. Same but different 2010-2018 [hluti af óendanlegu seríunni] klippimynd Oft flækjast félagsfræðilegar pælingar inn í verkin mín vegna áhuga míns á félagslegri hegðun. Tælenski málshátturinn „same, same but different" finnst mér skemmtilegur. Hann gefur í skyn að það sé allt í lagi að við séum ólík. Hegðun margra endurspeglar þó ekki það viðhorf. Sem dæmi eru orðin kerling og hommi notuð í neikvæðri merkingu en á sama tíma upphefur viðkomandi einstaklingur móður sína og knúsar hinsegin félaga sinn. Listsköpun er tjáningarform og fyrsta tækið sem notað var í samskiptum ólíkra menningarheima. Listin hefur þann eiginleika að skapa öruggt rými til að skoða og uppgötva fyrirbæri.

x

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1494

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.