Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Page 60

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Page 60
60 HRAFNKELL SIGURÐSSON í sjálfu sér hef ég ekki meðvitað einbeitt mér að því að gera verk sem fjalla um reynslu mína sem samkynhneigður listamaður. Hins vegar má segja að t.d. sjálfsmynd mín hér að ofan sé, þegar betur er að gáð, lóð á vogarskálar mannréttindabaráttu hinsegin fólks. Hún sýnir daglegar aðstæður fjölda okkar: að verja sig, gera sig ósýnileg þegar svo ber undir. Að því leyti eru mörg okkar í sömu stöðu og önnur dýr sem beita felulitum sínum eða viðbragði í óöruggum aðstæðum, t.d. smokkfiskurinn sem spýtir bleki á óvin sem nálgast. Sjálfsmynd 2012 ljósmynd

x

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1494

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.