Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Síða 61

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Síða 61
GALLERÍ78 61 SQLVEIG M. JONSDÓTTIR Við erum eins og við erum og það er mikilvægt að fá að tjá sig og vera eins og maður er, ekki að reyna að falla inn í einhver norm eða staðlaðan veruleika. Ég gerði myndasyrpu af vinum mínum þar sem ég vildi ná að fanga heiðarleikann. I þessari mynd, „Vinur“, tókst mér að fanga fallegt augnablik heiðarleikans. Það er ekkert að fela. Vinur 2017 ljósmynd

x

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1494

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.