Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Side 63

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Side 63
GALLERÍ78 63 LOGN DRAUMLAND / l 2018 [hluti af seríu] vatnslitir Verk mín sýna fjölbreytta hinsegin líkama sem njóta sín án þess að falla að þreyttum staðalímyndum og ofurvaldi tískunnar sem tekur skilgreiningarréttinn af hinsegin fólki og segir því hvernig það á að líta út. Bæði heilbrigðiskerfið og samfélagið í heild svipta feitt fólk rétti sínum til að lifa og líða vel á eigin forsendum. Skipulega er reynt að sjúkdómsvæða feitt fólk, niðurlægja það og fella það að fyrirfram gefnu kerfi án þess að leita álits þeirra eða samþykkis. Ég sýni feitar hinsegin manneskjur eins og þær eru: - stoltar, óhræddar og tilbúnar að taka sitt pláss.

x

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1494

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.