Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Síða 64

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Síða 64
64 ÍRIS ELLEIMBERGER MINNI, GLEYMSKA OG POLITÍK Þegar stóráfanga líkt og 40 ára afmæli ber að garði er venjan að staldra við, líta yíir farinn veg, minnast merkilegra atburða, þeirra sem ruddu brautina, þeirra sem féllu í valinn á leiðinni, sigranna og ósigranna. Við munum eftir stofnun Samtakanna árið 1978, baráttunni við Ríkisútvarpið um orðin hommi og lesbía, HIV, staðfestri samvist og einum hjúskaparlögum. Við rifjum upp Samtakaböllin, gleðigöngurnar, réttinn til frumættleiðinga og tæknifrjóvgana. Við munum eftir Herði, Þorvaldi, Margréti og Páli Óskari. Mögulega einnig Guðna, Lönu, Böðvari, Lilju og Elísabetu.

x

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1494

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.