Fréttablaðið - 29.10.2020, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 29.10.2020, Blaðsíða 8
PÓLLAND Mótmælaalda hefur riðið yfir Pólland undanfarna sjö daga í kjölfar þess að pólski stjórnar skrár ­ dóm stóllinn sam þykkti í síðustu viku að ein göngu yrði heimilt að fram kvæma þungunar rof ef líf móður væri í hættu eða ef kona yrði barns hafandi eftir nauðgun eða sifja spell. A l g e n g a s t a á s t æ ð a f y r i r þungunar rofi í Pól landi á síðasta ári var fóstur gallar. Á síðast liðnum árum hefur þungunar rof í 98 pró­ sentum til vika verið fram kvæmt þar sem fóstur þótti ekki líf væn­ legt. Dóm stóllinn komst hins vegar að þeirri niður stöðu að ekki væri hægt að skil yrða líf fósturs við heilsu þess. Í kjölfarið hafa blossað upp hörð mótmæli í Póllandi sem og í sam­ félögum Pólverja um allan heim. Í Póllandi hafa mótmælendur meðal annars lokað fyrir bílaumferð, skipulagt mótmæli fyrir framan kirkjur og truf lað messur. Í gær, þriðjudag, skipulögðu mótmæl­ endur verkfall kvenna víða um Pól­ land, í mörgum tilvikum með leyfi vinnuveitenda. Br ynja Hjálmsdóttir rithöf­ undur er búsett í Kraká, skammt frá aðalsamkomustað mótmæl­ enda í borginni, og lýsir því að hafa heyrt beljandi sírenuvæl, háreysti, trommuslátt og þyrlulæti daglega síðastliðna daga. „Það var mikið grátið á heimilinu núna síðasta miðvikudag, þegar þessum furðulegu reglum var troðið gengum þingið,“ segir Brynja. Kvenréttindasamtökin Dzi ew­ uchy Is landia hafa staðið fyrir mót­ mælum við pólska sendiráðið hér á landi síðastliðna viku þar sem þungunarrofslögunum er harðlega mótmælt. Einn af skipuleggjend­ unum, Sajja Justyna Grosel, segist finna fyrir mikilli samstöðu meðal Pólverja á Íslandi en að staðan í heimalandinu sé afar eldfim. „Stjórnvöld í Póllandi eru með­ vitað að reyna að sundra þjóðinni og hvetja fylgismenn sína til þess að standa uppi í hárinu á mótmælend­ um. Staðan er grafalvarleg og fólk óttast hreinlega að borgarastyrj­ öld gæti brotist út,“ segir Sajja. Hún segir að mótmælin séu rétt að byrja og að á föstudaginn verði skipulögð gríðarleg mótmæli í höfuðborginni, Varsjá. bjornth@frettabladid.is RANGE ROVER Evoque SE Nýskr. 2/2017, ekinn 59 þús. km, dísil, sjálfskiptur. Verð 5.890.000 kr. Rnr. 431110. LAND ROVER Discovery 5 HSE Nýskr. 6/2019, ekinn 23 þús. km, dísil, sjálfskiptur. Verð 13.690.000 kr. Rnr. 420480. JAGUAR I-PACE HSE EV400 Nýskr. 5/2019, ekinn 27 þús. km, rafmagn, sjálfskiptur. Verð 11.490.000 kr. Rnr. 420507. MINI John Cooper Works Nýskr. 6/2018, ekinn 31 þús. km, bensín, sjálfskiptur. Verð 4.590.000 kr. Rnr. 147173. RANGE ROVER Autobiography P400e Nýskr. 2/2019, ekinn 15 þús. km, bensín/rafmagn, sjálfskiptur. Verð 19.490.000 kr. Rnr. 420494. BMW X7 M50d Nýskr. 7/2019, ekinn 11 þús. km, dísil, sjálfskiptur. Verð 22.900.000 kr. Rnr. 420505. JAGUAR - LAND ROVER Hesthálsi 6-8 / 110 Reykjavík 525 6500 / jaguarlandrover.is Allir bílar sem merktir eru APPROVED hafa farið í gegnum gæðaferli notaðra Jaguar og Land Rover bíla. Sjón er sögu ríkari – komdu í reynsluakstur strax í dag. NOTAÐIR LÚXUSBÍLAR E N N E M M / S ÍA / N M 0 0 3 0 3 2 J a g u a r 6 s t k n o t a ð ir 5 x 2 0 O k t SÝNINGARSALUR - HESTHÁLSI 6 Óttast að borgarastyrjöld brjótist út Umdeildur dómur stjórnarskrárdómstóls Póllands um að samþykkja bann við þungunarrofi hefur komið af stað fjölmennri mót- mælaöldu í landinu. Stjórnvöld eru sögð ala á sundrungu og talið að raunveruleg hætta sé á að borgarastyrjöld brjótist út í landinu. Hörð mótmæli hafa verið víða um Pólland undanfarna viku. Stjórnvöld eru sögð ala á sundrungu. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA Stjórnvöld í Pól- landi eru meðvitað að reyna að sundra þjóðinni. Sajja Justyna Grosel 2 9 . O K T Ó B E R 2 0 2 0 F I M M T U D A G U R8 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.