Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.10.2020, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 29.10.2020, Qupperneq 8
PÓLLAND Mótmælaalda hefur riðið yfir Pólland undanfarna sjö daga í kjölfar þess að pólski stjórnar skrár ­ dóm stóllinn sam þykkti í síðustu viku að ein göngu yrði heimilt að fram kvæma þungunar rof ef líf móður væri í hættu eða ef kona yrði barns hafandi eftir nauðgun eða sifja spell. A l g e n g a s t a á s t æ ð a f y r i r þungunar rofi í Pól landi á síðasta ári var fóstur gallar. Á síðast liðnum árum hefur þungunar rof í 98 pró­ sentum til vika verið fram kvæmt þar sem fóstur þótti ekki líf væn­ legt. Dóm stóllinn komst hins vegar að þeirri niður stöðu að ekki væri hægt að skil yrða líf fósturs við heilsu þess. Í kjölfarið hafa blossað upp hörð mótmæli í Póllandi sem og í sam­ félögum Pólverja um allan heim. Í Póllandi hafa mótmælendur meðal annars lokað fyrir bílaumferð, skipulagt mótmæli fyrir framan kirkjur og truf lað messur. Í gær, þriðjudag, skipulögðu mótmæl­ endur verkfall kvenna víða um Pól­ land, í mörgum tilvikum með leyfi vinnuveitenda. Br ynja Hjálmsdóttir rithöf­ undur er búsett í Kraká, skammt frá aðalsamkomustað mótmæl­ enda í borginni, og lýsir því að hafa heyrt beljandi sírenuvæl, háreysti, trommuslátt og þyrlulæti daglega síðastliðna daga. „Það var mikið grátið á heimilinu núna síðasta miðvikudag, þegar þessum furðulegu reglum var troðið gengum þingið,“ segir Brynja. Kvenréttindasamtökin Dzi ew­ uchy Is landia hafa staðið fyrir mót­ mælum við pólska sendiráðið hér á landi síðastliðna viku þar sem þungunarrofslögunum er harðlega mótmælt. Einn af skipuleggjend­ unum, Sajja Justyna Grosel, segist finna fyrir mikilli samstöðu meðal Pólverja á Íslandi en að staðan í heimalandinu sé afar eldfim. „Stjórnvöld í Póllandi eru með­ vitað að reyna að sundra þjóðinni og hvetja fylgismenn sína til þess að standa uppi í hárinu á mótmælend­ um. Staðan er grafalvarleg og fólk óttast hreinlega að borgarastyrj­ öld gæti brotist út,“ segir Sajja. Hún segir að mótmælin séu rétt að byrja og að á föstudaginn verði skipulögð gríðarleg mótmæli í höfuðborginni, Varsjá. bjornth@frettabladid.is RANGE ROVER Evoque SE Nýskr. 2/2017, ekinn 59 þús. km, dísil, sjálfskiptur. Verð 5.890.000 kr. Rnr. 431110. LAND ROVER Discovery 5 HSE Nýskr. 6/2019, ekinn 23 þús. km, dísil, sjálfskiptur. Verð 13.690.000 kr. Rnr. 420480. JAGUAR I-PACE HSE EV400 Nýskr. 5/2019, ekinn 27 þús. km, rafmagn, sjálfskiptur. Verð 11.490.000 kr. Rnr. 420507. MINI John Cooper Works Nýskr. 6/2018, ekinn 31 þús. km, bensín, sjálfskiptur. Verð 4.590.000 kr. Rnr. 147173. RANGE ROVER Autobiography P400e Nýskr. 2/2019, ekinn 15 þús. km, bensín/rafmagn, sjálfskiptur. Verð 19.490.000 kr. Rnr. 420494. BMW X7 M50d Nýskr. 7/2019, ekinn 11 þús. km, dísil, sjálfskiptur. Verð 22.900.000 kr. Rnr. 420505. JAGUAR - LAND ROVER Hesthálsi 6-8 / 110 Reykjavík 525 6500 / jaguarlandrover.is Allir bílar sem merktir eru APPROVED hafa farið í gegnum gæðaferli notaðra Jaguar og Land Rover bíla. Sjón er sögu ríkari – komdu í reynsluakstur strax í dag. NOTAÐIR LÚXUSBÍLAR E N N E M M / S ÍA / N M 0 0 3 0 3 2 J a g u a r 6 s t k n o t a ð ir 5 x 2 0 O k t SÝNINGARSALUR - HESTHÁLSI 6 Óttast að borgarastyrjöld brjótist út Umdeildur dómur stjórnarskrárdómstóls Póllands um að samþykkja bann við þungunarrofi hefur komið af stað fjölmennri mót- mælaöldu í landinu. Stjórnvöld eru sögð ala á sundrungu og talið að raunveruleg hætta sé á að borgarastyrjöld brjótist út í landinu. Hörð mótmæli hafa verið víða um Pólland undanfarna viku. Stjórnvöld eru sögð ala á sundrungu. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA Stjórnvöld í Pól- landi eru meðvitað að reyna að sundra þjóðinni. Sajja Justyna Grosel 2 9 . O K T Ó B E R 2 0 2 0 F I M M T U D A G U R8 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.