Fréttablaðið - 29.10.2020, Page 21

Fréttablaðið - 29.10.2020, Page 21
KYNNINGARBLAÐ Guðrún Guðjónsdóttir viðurkennir það fúslega að hún sé metnaðarfull þegar kemur að hrekkja- vökubúningum. Þá er hún gjarnan sú fyrsta sem vinir leita til þegar kemur að grímuböllum. ➛4 Tíska F IM M TU D A G U R 2 9. O K TÓ BE R 20 20 Sædís Ósk Harðardóttir, formaður Félags sérkennara á Íslandi, segir ýmislegt hafa breyst í sérkennslu á þeim 50 árum sem félagið hefur starfað. Áður fyrr var framboð af menntun fyrir nemendur með miklar sérþarfir af skornum skammti en nú starfa sérkennarar á öllum skólastigum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Þörfin á sérkennurum hefur aukist mikið Félag sérkennara á Íslandi fagnar 50 ára afmæli í dag. Á þessum árum hafa orð- ið miklar breytingar á starfi sérkennara. Fyrir miðja síðustu öld var afar sjald- gæft að börn með sérþarfir fengju kennslu við hæfi en síðan þá hafa orðið miklar framfarir og er það ekki síst að þakka menntun og starfi sérkennara. ➛2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.