Fréttablaðið - 21.11.2020, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 21.11.2020, Blaðsíða 37
 Menntun á véla- og /eða rafmagnssviði Reynsla sem gagnast í starfi Lipurð í samskiptum og samstarfshæfni Stjórnunarreynsla æskileg Reynsla og þekking á sviði gæðastjórnunar, viðhaldsstjórnunar, verkefnisstjórnunar, rafmagnsöryggisstjórnunar, verkstjórnunar og áætlunargerðar er æskileg Frumkvæði, skipulag og sjálfstæði í starfi Góð tölvukunnátta Í græna hagkerfinu er dyggð að nýta vel hið gamla og fara vel með þær auðlindir og eignir sem við pössum fyrir komandi kynslóðir. Auk þess að vinna rafmagn úr endurnýjanlegum auðlindum leggjum við hjá Landsvirkjun áherslu á að viðhalda mannvirkjum okkar sem best, til að lengja líftíma þeirra og fá sem mest út úr þeim. Nú auglýsum við eftir viðhaldsstjóra sem vill hjálpa okkur að skila rekstrinum í jafn góðu ástandi og við tókum við honum. Óskum eftir að ráða viðhaldsstjóra á Mývatnssvæði Sótt er um starfið á vefsíðu Landsvirkjunar, www.landsvirkjun.is. Fyrirspurnir um starfið má senda á starf@landsvirkjun.is Umsóknarfrestur er til og með 2. desember 2020. Viðhaldsstjóri á Mývatnssvæði hefur umsjón með rekstri, eftirliti og viðhaldi aflstöðva og veitumannvirkja. Einnig hefur viðhaldsstjóri umsjón með framkvæmdum innan starfssvæðisins og skipuleggur rof og vinnu. Viðhaldsstjóri er staðgengill stöðvarstjóra. Sölustjóri Vinnupallar ehf. sérhæfa sig í leigu og sölu á vörum og búnaði sem snýr að vinnustaðaöryggi í mannvirkjaiðnaðinum. Vinnupallar ehf. hafa jafnt og þétt verið að bæta vöruframboð síðastliðið ár og líta svo á að hlutverk fyrirtækisins sé að bjóða hágæða öryggisbúnað fyrir hlutaðeigendur í mannvirkjaiðnaði á hagstæðu verði og stuðli þannig að bættri vinnuvernd á Íslandi. Nánari upplýsingar á www.vpallar.is • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af sölustörfum vegur þungt • Reynsla af tilboðs-/áætlanagerð • Reynsla af starfi í byggingaiðnaði eða í þjónustu við mannvirkjaiðnaðinn • Frumkvæði og drifkraftur • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Góð færni í íslensku og ensku í ræðu og riti Menntunar- og hæfniskröfur: Getur þú selt sand í Sahara? Eða klakabox á Grænlandi? Vinnupallar ehf. óska eftir að ráða öflugan og árangursdrifinn sölustjóra. Leitað er að kröftugum og söludrifnum einstaklingi með reynslu af störfum í byggingaiðnaði eða þjónustu við mannvirkjaiðnaðinn. Umsóknarfrestur er til og með 27. nóvember 2020. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréfi. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Upplýsingar veitir Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511 1225. • Rekstur verslunar • Umsjón með tilboðs- og áætlanagerð • Innkaup • Þjónusta til aðila í mannvirkjaiðnaði Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.