Fréttablaðið - 21.11.2020, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 21.11.2020, Blaðsíða 84
„Jæja,“ sagði Kata og glotti. „Við verðum of sein!“ bætti hún við og hermdi eir áhyggjurödd Konráðs sem óttaðist fátt meira en að vera of seinn. „Ég er búin að heyra þetta of o og nenni ekki að heyra það einu sinni í viðbót.“ Konráð byrjaði að Konráð á ferð og ugi og félagar 430 Getur þú fundið leiðina í gegnum völundarhúsið?? ???malda í móinn en hætti svo við. „Það gerir ekkert til að vera aðeins of sein,“ sagði Kata. „Það er aur á móti gaman að glíma við að ‚nna rétta leið í gegnum völundarhús.“ Hún bretti upp ermarnar. „Koma nú, inn með ykkur, ég ‚nn réttu leiðina og sannið þið til, við verðum ekkert of sein,“ sagði Kata roggin um leið og hún arkaði inn í dimm göng völundarhússins. Karl Noah Machalle Bondalo er einn þeirra 70 reykvísku skóla- barna sem fengu íslenskuverðlaun unga fólksins 16. nóvember. Hann er nemandi í Landakotsskóla.  Hvaðan ert þú upprunninn, Karl Noah? Frá Filippseyjum. Vildir þú stundum óska að þú ættir heima þar? Nei, ég er ánægð- ur á Íslandi. Hversu lengi hefur þú átt heima á Íslandi? Ég fæddist hér og hef búið í Reykjavík allt mitt líf. Hversu mörg tungumál kannt þú? Íslensku, ensku, smá frönsku, smá filippseysku, smá japönsku, smá dönsku. Mamma er filippseysk og við tölum saman á ensku, en ég tala íslensku við vini mína þó að þeir kunni líka ensku. Hvert finnst þér vera fallegasta íslenska orðið? Mér finnst fallegt vera fallegasta orðið. Hvernig væri það á þínu móður- máli? Maganda. Hvað f innst þér um veðrið á Íslandi? Það er ekki alltaf gott en mér finnst það samt þægilegt. Hefur þú heimsótt Filippseyjar? Já, átta sinnum. Er alltaf hlýtt og gott veður þar? Já, það er alltaf sól. Hefur þú farið þangað þegar vetur er hér? Ég held ekki. Ég hef aldrei misst úr skóla þess vegna. Hafið þið mamma þín ferðast um Ísland? Já, við fórum einu sinni fyrst um Suðurland og svo norður. Hvar fannst þér fallegast? Á Egils- stöðum, samt var smá rigning þegar við vorum þar. Hvert  er uppáhaldsfagið þitt  í skólanum? Íþróttir, því að mér finnst rosalega gaman í leikjum og hreyfingu. En leiðinlegasta? Mér finnst ekkert leiðinlegt, mér finnst bara gaman í skólanum. Hver eru helstu áhugamálin þín? Mér finnst gaman að gera allt – vera með vinum, spila körfubolta, ég æfi með Val. Svo finnst mér líka gaman að vera heima með fjölskyldunni minni. Hvað í heiminum langar þig mest að heimsækja? Norðurpólinn. En hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Ég veit það ekki alveg, ég hef stundum hugsað um að verða f lugmaður, kannski læri ég það. Finnst fallegt fallegasta íslenska orðið „Ég hef stundum hugsað um að verða flugmaður, kannski læri ég það,“ segir Karl Noah Machalle Bondalo. FRÉTTABLAÐIÐ/VALGARÐUR Mér finnst gaman að gera allt - vera með vinum, spila körfu- bolta, ég æfi með Val. Svo finnst mér líka gaman að vera heima með fjölskyld- unni minni.Listaverkið Lundinn sæti, nefnist þessi mynd sem Hera Rut Árnadóttir, sex ára, teikn- aði fríhendis. Ferðalag um landið í sumar veitti henni innblástur. Skrýtlur Í gæludýrabúðinni: Stelpa: „Ég ætla að fá fugla- fræ.“ Afgreiðslukonan:  „Hvað áttu marga fugla?“ Stelpan: „Enga enn, en ég ætla að sá fyrir nokkrum.“ Einu sinni voru tveir vit- lausir karlar að hjálpast að við að þvo bíl. – Annar hélt á tuskunni og hinn keyrði bílinn fram og til baka. Í skólanum: Nemandi: Fyrst maður skrifar ýsa með ufsiloni, skrifar maður þá ufsi með ýsuloni? Kennarinn: Hmm... Tvær slöngur voru eitt sinn saman úti að skríða þegar önnur þeirra spurði - vand- ræðaleg: „Erum við eiturslöngur?“ „Já, hvers vegna spyrðu?“ sagði sú sem var með henni. „Æ, ég beit óvart í tunguna á mér.“  2 1 . N Ó V E M B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R40 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.