Fréttablaðið - 21.11.2020, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 21.11.2020, Blaðsíða 47
Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er nútímaleg og framsækin þjónustustofnun sem er til staðar fyrir alla alltaf. Megin áhersla er lögð á að starfsfólk búi yfir þekkingu og hæfni til að takast á við fjölbreytileg verkefni. Áhersla er á traust og gagnsæi í samskiptum, jafnrétti, starfsánægju og heilbrigðan starfsanda. Gildi LRH eru TRAUST, FAGMENNSKA og ÖRYGGI. Við ráðningar hjá LRH er tekið mið af jafnréttisáætlun embættisins. Umsóknarfrestur er til 1. desember 2020. Fjármálastjóri Við embættið er laust til umsóknar starf fjármálastjóra. Við leitum að drífandi og framsýnum einstaklingi í spennandi og krefjandi starfsumhverfi. Helstu verkefni • Fjármálastjórn og reikningshald • Gerð og eftirfylgni fjárhags- og rekstraráætlana • Greining, úrvinnsla og miðlun fjárhagsupplýsinga • Umsjón með innkaupum og samningagerð • Gerð þjónustusamninga og uppgjör þeirra • Ábyrgð á upplýsingatæknimálum og þróun þeirra • Dagleg stjórnun fjármáladeildar og upplýsingatækni • Situr í yfirstjórn embættisins og tekur þátt í stefnumótun Hæfnikröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er skilyrði • Framhaldsmenntun á sviði fjármála er æskileg • Haldbær reynsla af rekstrar- og fjármálastjórnun er nauðsynleg • Þekking á opinberum rekstri og lögum um opinber fjármál • Framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfni • Mjög góð þjónustulund, jákvætt viðhorf og sveigjanleiki • Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Mjög góð tölvukunnátta er nauðsynleg, þ.m.t. Excel og annar Microsoft hugbúnaður • Góð þekking á upplýsingatækniumhverfi og áhugi á þróun á því sviði • Þekking á Orra fjárhagskerfi er kostur • Góð íslensku- og enskukunnátta Óskað er eftir að umsókn fylgi greinargóð ferilskrá yfir menntun og fyrri störf, staðfesting á námi og kynningarbréf þar sem umsækjandi gerir grein fyrir ástæðu umsóknarinnar og rökstyður hæfni sína í starfið. Vakin er athygli á því að engan má ráða til starfa hjá lögreglu sem hefur gerst sekur um refsivert athæfi sem telja má svívirðilegt að almenningsáliti eða sýnt af sér háttsemi sem getur rýrt það traust sem starfsfólk lögreglu verða almennt að njóta. Til þess að staðreyna þetta er lögreglu heimilt að afla upplýsinga úr sakaskrá og málaskrám lögreglu, sbr. 28. gr. a. lögreglulaga nr. 90/1996. Frekari upplýsingar um starfið Sótt er um inn á starfatorg.is Starfshlutfall er 100% Umsóknir sem berast eftir að umsóknarfresti lýkur verða ekki teknar til greina. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Nánari upplýsingar Eygló Huld Jónsdóttir s. 444-1000 netfang eyglo.huld@lrh.is og Halldór Halldórsson s. 444-1000 netfang halldor.halldorsson@lrh.is REKSTRARFULLTRÚI Umsóknarfrestur er til 29.nóvember 2020 SÖLUSTJÓRI Starf rekstrarfulltrúa felst í að tryggja að réttar vörur séu til á réttum tíma fyrir viðskiptavini í samvinnu við innri og ytri aðila. Rekstrarfulltrúi leiðir þau verkefni sem snúa að eftirspurnarhliðinni, þróar langtímaspár og heldur utan um aðfangakeðjuna. Rekstrarfulltrúi leitar leiða til þess að bæta núverandi ferla ásamt því að þróa og fylgja eftir lykilmælikvörðum í starfseminni. Rekstrarfulltrúi heyrir beint undir sölustjóra. Helstu verkefni: • Samhæfing á sölu- og innkaupaáætlunum • Stofnun og viðhald birgja, vara og verða • Náið samstarf með sölu- og markaðsteymum • Verð- og framlegðarútreikningar ásamt eftirliti • Markaðsgreiningar og skýrslugerð • Áætlunargerð og umbætur Hæfniskröfur: • Háskólapróf í verkfræði, viðskiptafræði eða sambærileg menntun • Krafa um tveggja ára starfsreynslu af sambærilegu starfi • Framúrskarandi greiningargeta og hæfni til þess að finna nýjar lausnir • Mjög góð Excel kunnátta skilyrði • Kunnátta í Power BI og NAV er kostur • Framúrskarandi samskiptahæfni, frumkvæði og vilji til að miðla þekkingu • Geta til að hanna og fylgja eftir stöðluðu verklagi og ferlum Starf sölustjóra felst í að tryggja að sölumarkmiðum sé náð í samræmi við áherslur og stefnu fyrirtækisins. Sölustjóri leiðir hóp sölu- og rekstrarfulltrúa og ber ábyrgð á að viðhalda langtímasambandi við endursöluaðila fyrir vörur fyrirtækisins ásamt því að tryggja að réttar vörur séu seldar á réttu verði á réttum stað. Sölustjóri stýrir sölu- og markaðsherferðum gagnvart endursöluaðilum og hámarkar þannig arðsemi heildarinnar. Sölustjóri heyrir beint undir framkvæmdastjóra. Helstu verkefni: • Ábyrgð á skilvirku langtímasambandi við endursöluaðila • Að tryggja rétta samsetningu vöruúrvals í verslunum • Samskipti og samningagerð við innkaupastjóra • Að samræma sölu- og markaðsherferðir • Að byggja upp og viðhalda teymi sölu- og rekstrarfulltrúa • Að samræma innkaupa- og söluáætlanir Hæfniskröfur: • Háskólapróf í viðskiptafræði eða sambærileg menntun • Fimm ára starfsreynsla af sambærilegu starfi • Framúrskarandi samskiptahæfni, frumkvæði og vilji til að miðla þekkingu • Reynsla af sölumennsku og samningagerð • Góð greiningarhæfni og viðskiptareynsla • Þekking á smásölurekstri er skilyrði • Leiðtogahæfni ásamt reynslu af uppbyggingu og stjórnun teyma Við leitum að tveimur öflugum og metnaðarfullum starfsmönnum í sterka og samhenta heild sem starfar í fjölbreyttu, áhugaverðu og skemmtilegu umhverfi. Hjá Artasan starfar 16 manna samhentur hópur í sölu og markaðssetningu á heilsuvörum, lausasölulyfjum og samheitalyfjum, sem stuðla að bættri heilsu og vellíðan almennings. Artasan er hluti af fyrirtækjasamstæðu Veritas ásamt, Distica, MEDOR, Stoð og Vistor. Tekið er við umsóknum í gegnum heimasíðu Artasan, www.artasan.is. Umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem fram koma ástæður þess að sótt er um starfið og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veita Brynjúlfur Guðmundsson framkvæmdastjóri Artasan, bg@artasan.is og Pétur Veigar Pétursson starfsmannastjóri, petur@veritas.is. GILDI ARTASAN ERU ÁREIÐANLEIKI, HREINSKIPTNI OG FRAMSÆKNI ATVINNUAUGLÝSINGAR 11 L AU G A R DAG U R 2 1 . N ÓV E M B E R 2 0 2 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.