Fréttablaðið - 21.11.2020, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 21.11.2020, Blaðsíða 79
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Guðmundur Heiðar Guðmundsson jarðvinnuverktaki, lést á Líknardeild Landspítalans Kópavogi 12. nóvember. Útförinni verður streymt í gegnum Facebook-hópinn „Jarðarför Guðmundar Heiðars“, þriðjudaginn 24. nóvember klukkan 13. Kristín Lára Magnúsdóttir Kolfinna Guðmundsdóttir Guðmundur Bjarnason Sigrún Guðmundsdóttir Tómas Kristjánsson Sólveig Guðmundsdóttir Hilmar Ingi Ómarsson Þórir Guðmundsson Ragnhildur Bergþórsdóttir og fjölskyldur. Hjartkær móðir okkar og móðursystir, Bryndís Gunnarsdóttir Rondeau áður til heimilis að Borgarvegi 19 í Njarðvík, lést í heimabæ sínum, Holyoke í Massachusetts, miðvikudaginn 11. nóvember. Útför hennar var gerð 17. nóvember sl. Hún hvílir við hlið manns síns Richard Rondeau í Massachusetts Veterans Memorial-kirkjugarðinum í Agawam. F.h. annarra aðstandenda, Bjarney Anna Rondeau Harvey Kjartan Rondeau Richard Gunnar Rondeau Dórothea Herdís Jóhannsdóttir Oddný Halldórsdóttir Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Vilhjálmur Þórhallsson fv. hæstaréttarlögmaður, lést 15. nóvember á Hrafnistu, Nesvöllum í Reykjanesbæ. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 1. desember nk. kl. 13.00. Vegna aðstæðna verða aðeins nánustu aðstandendur viðstaddir. Athöfninni verður streymt á www.facebook.com/groups/utforvilhjalms Þórhallur Vilhjálmsson Sólveig Bjarnadóttir Guðrún Vilhjálmsdóttir Ólafía Sigríður Vilhjálmsdóttir Nathan Balo barnabörn og barnabarnabörn. Okkar ástkæra,elskulega móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Þórey Erla Ragnarsdóttir Prestastíg 6, Reykjavík, andaðist á Landspítala við Hringbraut 8. nóvember sl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sólrún E. Rögnvaldsdóttir Sigurður Ingason Ragnar Rögnvaldsson Rögnvaldur Rögnvaldsson Rakel Sigurðardóttir Alda Jenný Rögnvaldsdóttir Arne Sólmundsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og amma, Ólöf Guðríður Sigursteinsdóttir lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 15. nóvember 2020. Útförin fer fram frá Akraneskirkju þriðjudaginn 24. nóvember kl. 13. Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu munu einungis nánustu aðstandendur verða viðstaddir. Útförinni verður streymt á vef Akraneskirkju www.akraneskirkja.is Jón Sigurðsson Brynhildur Magnúsdóttir Jakob Sævar Sigurðsson Magnús H. Sigurðsson Sesselja Salóme Tómasdóttir og barnabörn. Ástkær eiginmaður minn , faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Helgi Kristmann Haraldsson lést 18. nóvember á Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. Útför hans fer fram frá Akraneskirkju föstudaginn 27. nóvember kl. 13. Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu munu einungis nánustu aðstandendur verða viðstaddir. Útförinni verður streymt á vef Akraneskirkju, www.akraneskirkja.is. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Dvalarheimilisins Höfða fyrir góða umönnun. Ásthildur Einarsdóttir Haraldur Helgason Einar Baldvin Helgason Sigríður Ása Bjarnadóttir Gerður Helga Helgadóttir Sævar Jónsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og systir, Steinþóra Jóhannesdóttir lést að Hrafnistu í Reykjavík 10. nóvember 2020. Útför hennar fer fram þriðjudaginn 24. nóvember í Bústaðakirkju kl. 13.00. Í ljósi aðstæðna verða einungis nánustu aðstandendur viðstaddir athöfnina. Streymi frá jarðarförinni verður aðgengilegt samdægurs á mbl.is/andlat youtu.be/VsAx3EQka Erla Gunnarsdóttir Petrína Ólafsdóttir Finnur Guðmundsson Jón Steinar Ólafsson Praiya Kanisarn Salómon Þórarinsson Jóna Björg Kristinsdóttir Sigurlaug Þórarinsdóttir Leifur Þór Ingólfsson Jóhannes Bergþór Þórarinsson Sigríður Elín Júlíusdóttir Sigrún Guðný Jóhannesdóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Ingvaldur Rögnvaldsson Ásbraut 21, Kópavogi, lést þriðjudaginn 17. nóvember á Landakoti. Útförin fer fram í kyrrþey að ósk hins látna. Fjölskyldan vill þakka starfsfólki Landspítalans fyrir góða umönnun. Hafdís Gústafsdóttir Þóra Ingvaldsdóttir Pétur Kristjánsson Haukur Ingvaldsson Henny Kartika Sary Sigrún Hallsdóttir Barði Ingvaldsson Valgerður Ragnarsdóttir Sigurður Gunnarsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Sigurður Jóhannsson Hraunvangi 1, Hafnarfirði, lést 17. nóvember á Landspítalanum í Fossvogi. Útförin fer fram í kyrrþey. Sérstakar þakkir fær heilbrigðis- starfsfólk fyrir umönnun og hlýju. Fyrir hönd aðstandenda, Guðrún Ingólfsdóttir Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Áróra Helgadóttir lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð fimmtudaginn 12. nóvember. Hún verður jarðsungin frá Digraneskirkju föstudaginn 27. nóvember kl. 13.00. Vegna aðstæðna verða einungis nánustu ættingjar viðstaddir. Útförinni verður streymt og verður hún aðgengileg á mbl.is/andlat Árni Jóhannesson Laufey Valdimarsdóttir Sólveig Jóhannesdóttir Gunnar Árnason Sigurlaug Margrét Pétur Hjaltested Guðmundsdóttir Jóhannes Kristberg Árnason Helga Árnadóttir Árni Kristinn Gunnarsson Regína Diljá Jónsdóttir Hörður Gunnarsson Ólöf Önundardóttir Gunnar Snær Gunnarsson og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður, faðir, tengdafaðir og afi, Hrafn Jóhannsson byggingatæknifræðingur og skógarbóndi, lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Landspítalans mánudaginn 16. nóvember. Útför hans fer fram frá Digraneskirkju miðvikudaginn 25. nóvember klukkan 11. Í ljósi aðstæðna verða einungis nánustu aðstandendur viðstaddir athöfnina. Streymt verður frá athöfninni á vef Digraneskirkju. Arndís Finnsson Sveinbjörn Hrafnsson Anna Maria Moestrup Marta Hrafnsdóttir Maxime Poncet Guðlaug Hrafnsdóttir Jan de Zwaan Kristín Inga Hrafnsdóttir Þröstur Jónasson Olga Hrafnsdóttir og barnabörn. Okkar ástkæra eiginkona, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Anna Lóa Marinósdóttir Holtsbúð 22, Garðabæ, sem lést á heimili sínu umvafin fjölskyldu sinni föstudaginn 13. nóvember, verður jarðsungin frá Vídalínskirkju þriðjudaginn 24. nóvember klukkan 13. Vegna aðstæðna verða einungis nánustu ættingjar viðstaddir. Útförinni verður streymt á vefslóðinni youtu.be/cYsNrg2T55o. Einnig verður hægt að nálgast útsendingu á mbl.is/andlat. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á styrktar- og líknarsjóð Oddfellow. Fjölskylda Önnu Lóu vill koma á framfæri miklu þakklæti til alls starfsfólks Kvennadeildar Landspítala 21A. Pálmi Sigurðsson Marinó Pálmason Guðbjörg Erlingsdóttir Steinar Pálmason Sigríður Birgisdóttir Sigurður Pálmason Valdís Harrysdóttir Lovísa Anna Pálmadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum samúð og hlýhug við andlát frænda okkar og vinar, Stefáns G. Stefánssonar frá Kalastöðum. Sérstakar þakkir til starfsfólks Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis fyrir góða og kærleiksríka umönnun. Aðstandendur. Ástkær sambýlismaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Jónatan Klausen rafeindavirkjameistari, lést á Melgerði, hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð, sunnudaginn 15. nóvember. Starfsfólki heimilisins er þökkuð ástúðleg umönnun. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 26. nóvember kl. 13.30. Vegna aðstæðna verða aðeins nánustu aðstandendur viðstaddir. Streymt verður frá athöfninni á Facebook-síðunni Jarðarfarir í Akureyrarkirkju. Hanna S. Sigurðardóttir Sigurður Klausen Ingibjörg Haraldsdóttir Sveinn Klausen Ásdís H. Hafstað Herdís Klausen Árni Stefánsson Jóhann Friðrik Klausen Guðbjörg Andrea Jónsdóttir Ingólfur Klausen Anna Hermannsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Sverrir Ingi Axelsson verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju miðvikudaginn 25. nóvember kl. 13. Streymt verður frá athöfninni á beint.is/streymi/sverriraxelsson Þeim sem vilja minnast hans er bent á sumarbúðir KFUM og KFUK í Vatnaskógi, kt. 521182-0169, reikn. 0117-05-189120. Kristín Sverrisdóttir Ragnheiður Sverrisdóttir Hjalti Hugason Þorsteinn Sverrisson Magnea Einarsdóttir Ólafur Sverrisson Ellen Símonardóttir Sverrir, Hugrún, Markús, Auður Inga, Hildur Inga, Ása Inga, Gríma Katrín, Dagur Adam, Mirra Kristín og barnabarnabörn. T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 35L A U G A R D A G U R 2 1 . N Ó V E M B E R 2 0 2 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.